Sjálfakandi bílar í tíðum árekstrum Finnur Thorlacius skrifar 11. maí 2015 14:44 Lexus RX jeppi sem Google notar nú með nýrri sjálfakandi tækni í Kaliforníu. Af þeim 50 bílum sem leyfi hefur fengist fyrir í Kaliforníu hafa 4 þeirra nú þegar lent í árekstri. Þessir bílar hafa einungis verið í umferðinni frá því september. Þetta er mun hærra hlutfall árekstra en í bílum sem eknir eru af fólki. Meðaltalið er 0,3 árekstrar á hverjar 100.000 mílur, en í tilviki þeirra bíla Google sem eru sjálfakandi er það 3 á hverjar 14.000 eknar mílur. Því eru þessir sjálfakandi bílar með 71 sinnum tíðari árekstra en hefbundnir bílar sem ekið er af fólki. Það byrjar því ekkert alltof vel að nota þessa nýju tækni. Meiningin með tilkomu þeirra var ekki bara að spara fólki aksturinn, heldur átti tilkoma þeirra einnig að tryggja öruggari akstur. Það hefur ekki tekist hingað til en vonandi mun framþróun þessarar tækni breytast til batnaðar. Enginn af þessum árekstrum sjálfakandi bíla hefur verið alvarlegur og enginn meiðst alvarlega ennþá. Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent
Af þeim 50 bílum sem leyfi hefur fengist fyrir í Kaliforníu hafa 4 þeirra nú þegar lent í árekstri. Þessir bílar hafa einungis verið í umferðinni frá því september. Þetta er mun hærra hlutfall árekstra en í bílum sem eknir eru af fólki. Meðaltalið er 0,3 árekstrar á hverjar 100.000 mílur, en í tilviki þeirra bíla Google sem eru sjálfakandi er það 3 á hverjar 14.000 eknar mílur. Því eru þessir sjálfakandi bílar með 71 sinnum tíðari árekstra en hefbundnir bílar sem ekið er af fólki. Það byrjar því ekkert alltof vel að nota þessa nýju tækni. Meiningin með tilkomu þeirra var ekki bara að spara fólki aksturinn, heldur átti tilkoma þeirra einnig að tryggja öruggari akstur. Það hefur ekki tekist hingað til en vonandi mun framþróun þessarar tækni breytast til batnaðar. Enginn af þessum árekstrum sjálfakandi bíla hefur verið alvarlegur og enginn meiðst alvarlega ennþá.
Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent