Hvernig verða Svartar fjaðrir til? 11. maí 2015 15:45 Svartar fjaðrir er opnunarsviðsverk Listahátíðar í Reykjavík, sem fer fram dagana 13.maí - 7.júní.Sigríður Soffía Níelsdóttir er höfundur verksins sem er leik-og danssýning byggt á ljóðum eins ástsælasta skálds Íslands, Davíðs Stefánssonar. Sigríður hefur fengið til liðs við sig úrvals dansara og leikara til að glæða myndlíkingum úr ljóðum Davíðs lífi á sviðinu með leik, dans, söng og upplestri. Leikendur eru meðal annarra Atli Rafn Sigurðsson, Dóra Jóhannsdóttir, Saga Garðarsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson. Búningar eru í höndunum á Hildi Yeoman og um tónlistina sjá Jónas Sen og Valdimar Jóhannsson. Verkið er frumsýnt á miðvikudaginn, 13.maí, í Þjóðleikhúsinu klukkan 19.30. Hér má nálgast miða.Glamour fékk að deila þessum myndböndum þar sem skyggnst er bakvið tjöldin hjá Siggu Soffíu og teyminu að baki Svörtum fjöðrum. Svartar Fjaðrir promo 1 from Ratel on Vimeo. Svartar Fjaðrir Búningar from Ratel on Vimeo. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour
Svartar fjaðrir er opnunarsviðsverk Listahátíðar í Reykjavík, sem fer fram dagana 13.maí - 7.júní.Sigríður Soffía Níelsdóttir er höfundur verksins sem er leik-og danssýning byggt á ljóðum eins ástsælasta skálds Íslands, Davíðs Stefánssonar. Sigríður hefur fengið til liðs við sig úrvals dansara og leikara til að glæða myndlíkingum úr ljóðum Davíðs lífi á sviðinu með leik, dans, söng og upplestri. Leikendur eru meðal annarra Atli Rafn Sigurðsson, Dóra Jóhannsdóttir, Saga Garðarsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson. Búningar eru í höndunum á Hildi Yeoman og um tónlistina sjá Jónas Sen og Valdimar Jóhannsson. Verkið er frumsýnt á miðvikudaginn, 13.maí, í Þjóðleikhúsinu klukkan 19.30. Hér má nálgast miða.Glamour fékk að deila þessum myndböndum þar sem skyggnst er bakvið tjöldin hjá Siggu Soffíu og teyminu að baki Svörtum fjöðrum. Svartar Fjaðrir promo 1 from Ratel on Vimeo. Svartar Fjaðrir Búningar from Ratel on Vimeo.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour