Vala Matt kynnist taílenskri matargerð 11. maí 2015 22:02 visir.is/shutterstock Í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar fékk Vala Matt að kynnast matargerð frá Tælandi og heimsótti þær Warapon Chanse og Patcharee Raknarong. Ljúffengar vefjur með grænmeti og bragðmiklu karrímauki 1 pakki hrísgrjónablöð (rice paper) 1 bolli soðnar risarækjur Vorlaukur Kóríander Mangó Rauð eða græn paprika Kjúklingur eða annað kjöt, valfrjálst Aðferð: Skerið grænmetið í þunna strimla ca 10 cm langa. Setjið hrísgrjónablöðin í kalt vatn þannig að vatnið fljóti alveg yfir í 20 sek eitt og eitt í einu og þerrið örlítið á viskastykki. Smyrjið hrísgrjónablöðin með karrímaukinu og raðið grænmeti, vorlauk og kóríander á miðjuna á hrísgrjónablöðunum og rúllið upp. Kraftmikið karrímauk 15 stk chili pipar, bæði grænn og rauður 1 tsk salt 1 msk Galangal 1 msk Sítrónugras ½ tsk Kaffir lime eða lime lauf 1 msk hvítlaukur 1 msk laukur 1 tsk rækjumauk 1 tsk Kóríanderrót Aðferð: Blandið öllu saman í matvinnsluvél og smyrjið inn í vefjurnar.Sælkeraheimsreisan er á dagskrá á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Grænmetisréttir Uppskriftir Vala Matt Vefjur Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar fékk Vala Matt að kynnast matargerð frá Tælandi og heimsótti þær Warapon Chanse og Patcharee Raknarong. Ljúffengar vefjur með grænmeti og bragðmiklu karrímauki 1 pakki hrísgrjónablöð (rice paper) 1 bolli soðnar risarækjur Vorlaukur Kóríander Mangó Rauð eða græn paprika Kjúklingur eða annað kjöt, valfrjálst Aðferð: Skerið grænmetið í þunna strimla ca 10 cm langa. Setjið hrísgrjónablöðin í kalt vatn þannig að vatnið fljóti alveg yfir í 20 sek eitt og eitt í einu og þerrið örlítið á viskastykki. Smyrjið hrísgrjónablöðin með karrímaukinu og raðið grænmeti, vorlauk og kóríander á miðjuna á hrísgrjónablöðunum og rúllið upp. Kraftmikið karrímauk 15 stk chili pipar, bæði grænn og rauður 1 tsk salt 1 msk Galangal 1 msk Sítrónugras ½ tsk Kaffir lime eða lime lauf 1 msk hvítlaukur 1 msk laukur 1 tsk rækjumauk 1 tsk Kóríanderrót Aðferð: Blandið öllu saman í matvinnsluvél og smyrjið inn í vefjurnar.Sælkeraheimsreisan er á dagskrá á þriðjudagskvöldum á Stöð 2.
Grænmetisréttir Uppskriftir Vala Matt Vefjur Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira