GameTíví leikjadómur - Battlefield Hardline Samúel Karl Ólason skrifar 12. maí 2015 13:00 Svessi og Óli. GameTívíbræðurnir Óli og Svessi kíktu á Battlefield Hardline í nýjasta GameTíví innslaginu á Vísi. Óli hefur bæði spilað söguþráð leiksins sem og spilað leikinn á netinu. Söguþráður leiksins er mjög stuttur og tekur um fjóra tíma að klára hann. Óli gefur gervigreind leiksins ekki mörg stig og sömu sögu er að segja af söguþræði leiksins. „Þetta er sápukúlusöguþráður. Það er ekki mikil dýpt og maður fattar alveg strax hvað er í gangi.“ Óli segir söguþráðinn í raun vera til þess að hita mann upp fyrir netspilunina. Yfir heildina gefur Óli leiknum 7,5 í einkunn og gengur nokkuð sáttur frá honum. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
GameTívíbræðurnir Óli og Svessi kíktu á Battlefield Hardline í nýjasta GameTíví innslaginu á Vísi. Óli hefur bæði spilað söguþráð leiksins sem og spilað leikinn á netinu. Söguþráður leiksins er mjög stuttur og tekur um fjóra tíma að klára hann. Óli gefur gervigreind leiksins ekki mörg stig og sömu sögu er að segja af söguþræði leiksins. „Þetta er sápukúlusöguþráður. Það er ekki mikil dýpt og maður fattar alveg strax hvað er í gangi.“ Óli segir söguþráðinn í raun vera til þess að hita mann upp fyrir netspilunina. Yfir heildina gefur Óli leiknum 7,5 í einkunn og gengur nokkuð sáttur frá honum.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira