Sölusprengja hjá Ducati Finnur Thorlacius skrifar 12. maí 2015 16:46 Ducati Scrambler. Ítalski mótorhjólaframleiðandinn Ducati hefur aldrei selt eins mörg mótorhjól og í síðasta mánuði. Ducati seldi 7.309 hjól og sló við fyrri toppmánuði frá maí árið 2012 er það seldi 6.500 hjól. Helsta ástæða þessa góða árangurs er frábær sala í Scrambler hjóli Ducati. Scrambler hjólið hefur selst 52% MEIRA Í Þýskalandi og 50% betur í Bretlandi en í fyrra. Sala á þessu hjóli hefur ekki enn hafist í Bandaríkjunum en mun hefjast á allra næstu vikum þar og því má búast við að sala næstu mánaða verði mjög góð. Salan í heild hjá Ducati er 10% meiri á árinu en á sama tíma í fyrra og er heildarsalan nú 17.881 hjól. Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent
Ítalski mótorhjólaframleiðandinn Ducati hefur aldrei selt eins mörg mótorhjól og í síðasta mánuði. Ducati seldi 7.309 hjól og sló við fyrri toppmánuði frá maí árið 2012 er það seldi 6.500 hjól. Helsta ástæða þessa góða árangurs er frábær sala í Scrambler hjóli Ducati. Scrambler hjólið hefur selst 52% MEIRA Í Þýskalandi og 50% betur í Bretlandi en í fyrra. Sala á þessu hjóli hefur ekki enn hafist í Bandaríkjunum en mun hefjast á allra næstu vikum þar og því má búast við að sala næstu mánaða verði mjög góð. Salan í heild hjá Ducati er 10% meiri á árinu en á sama tíma í fyrra og er heildarsalan nú 17.881 hjól.
Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent