„Ég átti lausan hálftíma og kíkti niður í Héraðsdóm Reykjavíkur til að hlusta á yfirheyrslurnar,“ segir Sveinbjörg.
Séð og Heyrt greindi frá því fyrir skemmstu að Sveinbjörg og Gizur Bergsteinsson, lögmaður Einars Pálma Sigmundssonar sem var forstöðumaður eigin viðskipta Kaupþings, séu par.

Sjá einnig: Þingmenn sniðganga eigin árshátíð