Ofnbakaður lax að hætti Evu Laufeyjar 15. maí 2015 07:29 visir.is/evalaufey Lax í pekanhnetuhjúp1 laxaflak gróft sjávarsalt nýmalaður svartur pipar hunangs djion sinnepHnetuhjúpur100 g hnetur t.d. hesli og pekanhnetur 4 msk brauðrasp steinselja börkur af einni sítrónu 1 msk olía 2 hvítlauksrif, fínt rifnir sjávarsaltAðferðHitið ofninn í 180°C.Snyrtið laxaflakið og setjið í eldfast mót eða á pappírsklædda bökunarplötu.Kryddið laxinn til með salti og pipar og penslið sinnepinu yfir hann. Dreifið hnetuhjúpnum yfir og þjappið honum vel ofan í sinnepið með höndunum, þannig að hann haldist vel á. Bakið í 15 mínútur. Takið þá laxinn út úr ofninum og látið hann standa í 5 mínútur áður en þið berið hann fram en þannig eldast hann aðeins lengur.Berið laxinn fram með jógúrtdressingu og fersku salati. Jógúrtdressing 2 dl grískt jógúrt 1 hvítlauksgeiri 1 msk hunangs dijon sinnep smátt söxuð steinselja salt og piparAðferð Blandið öllu saman og bragðbætið með salti og pipar. Þið finnið fleiri uppskriftir frá Evu Laufeyju hér. Eva Laufey Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Lax í pekanhnetuhjúp1 laxaflak gróft sjávarsalt nýmalaður svartur pipar hunangs djion sinnepHnetuhjúpur100 g hnetur t.d. hesli og pekanhnetur 4 msk brauðrasp steinselja börkur af einni sítrónu 1 msk olía 2 hvítlauksrif, fínt rifnir sjávarsaltAðferðHitið ofninn í 180°C.Snyrtið laxaflakið og setjið í eldfast mót eða á pappírsklædda bökunarplötu.Kryddið laxinn til með salti og pipar og penslið sinnepinu yfir hann. Dreifið hnetuhjúpnum yfir og þjappið honum vel ofan í sinnepið með höndunum, þannig að hann haldist vel á. Bakið í 15 mínútur. Takið þá laxinn út úr ofninum og látið hann standa í 5 mínútur áður en þið berið hann fram en þannig eldast hann aðeins lengur.Berið laxinn fram með jógúrtdressingu og fersku salati. Jógúrtdressing 2 dl grískt jógúrt 1 hvítlauksgeiri 1 msk hunangs dijon sinnep smátt söxuð steinselja salt og piparAðferð Blandið öllu saman og bragðbætið með salti og pipar. Þið finnið fleiri uppskriftir frá Evu Laufeyju hér.
Eva Laufey Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira