María hitti Ég á líf kallinn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. maí 2015 13:45 Bernd Korpasch tók viðtal við Maríu í morgun og hér sýnir hann okkur fagra flúrið sitt. Eurovisionprinsessan okkar, María Ólafsdóttir hitti í morgun Þjóðverjann Bernd Korpasch, sem er líklega best þekktur sem Ég á líf kallinn. Korpasch, sem er einstaklega mikill Eurovisionaðdáandi hefur húðflúrað titil lagsins Ég á líf á handlegg sinn og er þess vegna gjarnan kallaður Ég á líf kallinn. María birti mynd af sér með Korpasch á Facebook en Korpasch tók viðtal við Maríu í morgun. „Hann var mjög almennilegur og við áttum gott spjall. Við hittumst líka eftir úrslitakvöldið á Íslandi því hann kom til Íslands til þess að geta verið viðstaddur úrslitin,“ segir María. Korpasch lenti inni á spítala eftir að hafa glímt við þunglyndi og lá þar inni í tvo mánuði hætt kominn. Þegar hann var að jafna sig heyrði hann lagið Ég á líf og fékk skömmu síðar texta lagsins þýddan og tengdi strax við hann. Í kjölfarið fékk hann titil lagsins flúraðan á sig en Eyþór Ingi Gunnlaugsson flutti lagið í Eurovisionkeppninni árið 2013. Hann hefur hann einungis tvisvar sinnum misst af Eurovision á síðustu tíu árum. Eurovision Tengdar fréttir María búin með sína fyrstu æfingu á stóra sviðinu í Vín María Ólafsdóttir, Eurovisionstjarnan okkar segir það vera alveg geðveikt að syngja á stóra sviðinu í Vín. 14. maí 2015 13:45 Myndband af Maríu: Stórglæsileg og með gylltar tær á rauða dreglinum Fólki virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór sé bakraddasöngvari hjá Maríu þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. 17. maí 2015 20:51 Ég á líf læknaði þunglyndan Þjóðverja Þjóðverjinn Bernd Korpasch fékk titil lagsins, Ég á líf, flúraðan á handlegg sinn. Ástæðan er sú að textinn og lagið áttu stóran þátt í að bjarga lífi hans. 18. febrúar 2015 08:00 Finnarnir og Íslendingarnir miklir vinir María Ólafsdóttir og íslenski hópurinn dvelja á sama hóteli og finnski hópurinn í Vín. 15. maí 2015 08:30 Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05 María með lukkugrip "Ég held að gripurinn muni pottþétt koma til með að veita mér mikla lukku.“ 14. maí 2015 09:00 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Eurovisionprinsessan okkar, María Ólafsdóttir hitti í morgun Þjóðverjann Bernd Korpasch, sem er líklega best þekktur sem Ég á líf kallinn. Korpasch, sem er einstaklega mikill Eurovisionaðdáandi hefur húðflúrað titil lagsins Ég á líf á handlegg sinn og er þess vegna gjarnan kallaður Ég á líf kallinn. María birti mynd af sér með Korpasch á Facebook en Korpasch tók viðtal við Maríu í morgun. „Hann var mjög almennilegur og við áttum gott spjall. Við hittumst líka eftir úrslitakvöldið á Íslandi því hann kom til Íslands til þess að geta verið viðstaddur úrslitin,“ segir María. Korpasch lenti inni á spítala eftir að hafa glímt við þunglyndi og lá þar inni í tvo mánuði hætt kominn. Þegar hann var að jafna sig heyrði hann lagið Ég á líf og fékk skömmu síðar texta lagsins þýddan og tengdi strax við hann. Í kjölfarið fékk hann titil lagsins flúraðan á sig en Eyþór Ingi Gunnlaugsson flutti lagið í Eurovisionkeppninni árið 2013. Hann hefur hann einungis tvisvar sinnum misst af Eurovision á síðustu tíu árum.
Eurovision Tengdar fréttir María búin með sína fyrstu æfingu á stóra sviðinu í Vín María Ólafsdóttir, Eurovisionstjarnan okkar segir það vera alveg geðveikt að syngja á stóra sviðinu í Vín. 14. maí 2015 13:45 Myndband af Maríu: Stórglæsileg og með gylltar tær á rauða dreglinum Fólki virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór sé bakraddasöngvari hjá Maríu þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. 17. maí 2015 20:51 Ég á líf læknaði þunglyndan Þjóðverja Þjóðverjinn Bernd Korpasch fékk titil lagsins, Ég á líf, flúraðan á handlegg sinn. Ástæðan er sú að textinn og lagið áttu stóran þátt í að bjarga lífi hans. 18. febrúar 2015 08:00 Finnarnir og Íslendingarnir miklir vinir María Ólafsdóttir og íslenski hópurinn dvelja á sama hóteli og finnski hópurinn í Vín. 15. maí 2015 08:30 Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05 María með lukkugrip "Ég held að gripurinn muni pottþétt koma til með að veita mér mikla lukku.“ 14. maí 2015 09:00 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
María búin með sína fyrstu æfingu á stóra sviðinu í Vín María Ólafsdóttir, Eurovisionstjarnan okkar segir það vera alveg geðveikt að syngja á stóra sviðinu í Vín. 14. maí 2015 13:45
Myndband af Maríu: Stórglæsileg og með gylltar tær á rauða dreglinum Fólki virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór sé bakraddasöngvari hjá Maríu þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. 17. maí 2015 20:51
Ég á líf læknaði þunglyndan Þjóðverja Þjóðverjinn Bernd Korpasch fékk titil lagsins, Ég á líf, flúraðan á handlegg sinn. Ástæðan er sú að textinn og lagið áttu stóran þátt í að bjarga lífi hans. 18. febrúar 2015 08:00
Finnarnir og Íslendingarnir miklir vinir María Ólafsdóttir og íslenski hópurinn dvelja á sama hóteli og finnski hópurinn í Vín. 15. maí 2015 08:30
Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05
María með lukkugrip "Ég held að gripurinn muni pottþétt koma til með að veita mér mikla lukku.“ 14. maí 2015 09:00