Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. maí 2015 07:30 Hamilton hefur lengi haft Senna sem fyrirmynd sína. Hvor hefði haft betur í sama bílnum? Vísir/Getty Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. „Þegar ég byrjaði að horfa á Ayrton, sá ég að þetta var eitthvað sem ég vildi gera. Það má segja að hann hafi kynnt mig fyrir íþróttinni,“ sagði Hamilton „Það er ótrúlegt að hugsa út í það að fyrir öllum þessum árum þegar ég byrjaði að horfa á kappakstur, ég man enn hvar ég var þegar ég horfði á minn kappakstur, á sófanum hjá pabba. Hver hefði trúað því að við yrðum svo hér sem fjölskylda,“ sagði Hamilton. Þrátt fyrir að nálgast það óðfluga að jafna árangur Senna segir Hamilton það enn of snemmt að tala um að ná þriðja titlinum í ár og jafna þann árangur goðsagnakennda Braselíumannsins. „Ég hef alltaf sagt að ég vildi gera eins og Senna, frá því ég var lítill. Það er því ekki enn runnið upp fyrir mér að ég sé mögulega í aðstöðu til að gera það,“ sagði Hamilton á lokum. Ayrton Senna varð þrisvar heimsmeistari ökumanna, ók 162 keppni og vann 41, náði 80 sinnum á verðlaunapall, 65 ráspólum og 19 hröðustu hringjum. Lewis Hamilton hefur hingað til tvisvar orðið heimsmeistari ökumanna og leiðir keppnina í ár. Hann hefur ekið í 153 keppnum og unnið 36. Hann hefur náð 75 sinnum á verðlaunapall og 23 sinnum átt hraðasta hring. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30 Arrivabene: Þarf ekki Hamilton meðan ég hef Vettel Liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene þvertekur fyrir orðróm um að Ferrari sé að gera hosur sínar grænar fyrir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 5. maí 2015 23:00 Eldsneytisáfylling snýr aftur í Formúlu 1 Uppkast af stefnubreytingu hefur verið samþykkt af skipulagshópi Formúlu 1 liða á fundi í gær. Meðal breytinga er að eldsneytisáfyllingar snúa aftur. 15. maí 2015 22:15 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Nico Rosberg vann loksins keppni á tímabilinu. Hann hefur þá minnkað muninn í Lewis Hamilton niður í 20 stig. Liðsfélagarnir hjá Mercedes virðast ætla að berjast af hörku en sanngirni í ár, að minnsta kosti hingað til. 12. maí 2015 22:31 Hamilton: Ég hafði ekki hraðann Nico Rosberg náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Rosberg átti í spennandi baráttu við liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 9. maí 2015 23:00 Nico Rosberg vann á Spáni Nico Rosberg á Mercedes vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í dag. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð í öðru sæti og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 10. maí 2015 13:41 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. „Þegar ég byrjaði að horfa á Ayrton, sá ég að þetta var eitthvað sem ég vildi gera. Það má segja að hann hafi kynnt mig fyrir íþróttinni,“ sagði Hamilton „Það er ótrúlegt að hugsa út í það að fyrir öllum þessum árum þegar ég byrjaði að horfa á kappakstur, ég man enn hvar ég var þegar ég horfði á minn kappakstur, á sófanum hjá pabba. Hver hefði trúað því að við yrðum svo hér sem fjölskylda,“ sagði Hamilton. Þrátt fyrir að nálgast það óðfluga að jafna árangur Senna segir Hamilton það enn of snemmt að tala um að ná þriðja titlinum í ár og jafna þann árangur goðsagnakennda Braselíumannsins. „Ég hef alltaf sagt að ég vildi gera eins og Senna, frá því ég var lítill. Það er því ekki enn runnið upp fyrir mér að ég sé mögulega í aðstöðu til að gera það,“ sagði Hamilton á lokum. Ayrton Senna varð þrisvar heimsmeistari ökumanna, ók 162 keppni og vann 41, náði 80 sinnum á verðlaunapall, 65 ráspólum og 19 hröðustu hringjum. Lewis Hamilton hefur hingað til tvisvar orðið heimsmeistari ökumanna og leiðir keppnina í ár. Hann hefur ekið í 153 keppnum og unnið 36. Hann hefur náð 75 sinnum á verðlaunapall og 23 sinnum átt hraðasta hring.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30 Arrivabene: Þarf ekki Hamilton meðan ég hef Vettel Liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene þvertekur fyrir orðróm um að Ferrari sé að gera hosur sínar grænar fyrir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 5. maí 2015 23:00 Eldsneytisáfylling snýr aftur í Formúlu 1 Uppkast af stefnubreytingu hefur verið samþykkt af skipulagshópi Formúlu 1 liða á fundi í gær. Meðal breytinga er að eldsneytisáfyllingar snúa aftur. 15. maí 2015 22:15 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Nico Rosberg vann loksins keppni á tímabilinu. Hann hefur þá minnkað muninn í Lewis Hamilton niður í 20 stig. Liðsfélagarnir hjá Mercedes virðast ætla að berjast af hörku en sanngirni í ár, að minnsta kosti hingað til. 12. maí 2015 22:31 Hamilton: Ég hafði ekki hraðann Nico Rosberg náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Rosberg átti í spennandi baráttu við liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 9. maí 2015 23:00 Nico Rosberg vann á Spáni Nico Rosberg á Mercedes vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í dag. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð í öðru sæti og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 10. maí 2015 13:41 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30
Arrivabene: Þarf ekki Hamilton meðan ég hef Vettel Liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene þvertekur fyrir orðróm um að Ferrari sé að gera hosur sínar grænar fyrir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 5. maí 2015 23:00
Eldsneytisáfylling snýr aftur í Formúlu 1 Uppkast af stefnubreytingu hefur verið samþykkt af skipulagshópi Formúlu 1 liða á fundi í gær. Meðal breytinga er að eldsneytisáfyllingar snúa aftur. 15. maí 2015 22:15
Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Nico Rosberg vann loksins keppni á tímabilinu. Hann hefur þá minnkað muninn í Lewis Hamilton niður í 20 stig. Liðsfélagarnir hjá Mercedes virðast ætla að berjast af hörku en sanngirni í ár, að minnsta kosti hingað til. 12. maí 2015 22:31
Hamilton: Ég hafði ekki hraðann Nico Rosberg náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Rosberg átti í spennandi baráttu við liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 9. maí 2015 23:00
Nico Rosberg vann á Spáni Nico Rosberg á Mercedes vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í dag. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð í öðru sæti og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 10. maí 2015 13:41