Stórskotalið tónlistarmanna kemur fram á Kótelettunni í ár Bjarki Ármannsson skrifar 3. maí 2015 11:05 Frá hátíðinni í fyrra. Myndir/Kótelettan Sálin hans Jóns míns, AmabAdamA, Páll Óskar, Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar og SSSól eru meðal þeirra sem koma fram á tónlistarhátíðinni Kótelettunni, sem haldin verður á Selfossi 12. til 14. júní. „Við erum afar ánægð með að fá öll þessi frábæru tónlistaratriði á hátíðina,“ segir Einar Björnsson, aðalskipuleggjandi Kótelettunnar, í tilkynningu. „Það er mikill metnaður í mönnum að gera þetta vel. Við finnum að við höfum mikinn meðbyr með okkur enda hefur hátíðin heppnast vel undanfarin ár.“ Þetta er í sjötta skiptið sem Kótelettan, stærsta „grill-tónlistarveisla Íslands,“ er haldin. Einar segir hana heldur betur hafa stimplað sig inn hjá landsmönnum og að hún fari stækkandi ár frá ári. „Við erum alla vega komnir það vel á kortið að það var minnst á okkur í síðasta áramótaskaupi,“ segir hann. Tónlist Kótelettan Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sálin hans Jóns míns, AmabAdamA, Páll Óskar, Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar og SSSól eru meðal þeirra sem koma fram á tónlistarhátíðinni Kótelettunni, sem haldin verður á Selfossi 12. til 14. júní. „Við erum afar ánægð með að fá öll þessi frábæru tónlistaratriði á hátíðina,“ segir Einar Björnsson, aðalskipuleggjandi Kótelettunnar, í tilkynningu. „Það er mikill metnaður í mönnum að gera þetta vel. Við finnum að við höfum mikinn meðbyr með okkur enda hefur hátíðin heppnast vel undanfarin ár.“ Þetta er í sjötta skiptið sem Kótelettan, stærsta „grill-tónlistarveisla Íslands,“ er haldin. Einar segir hana heldur betur hafa stimplað sig inn hjá landsmönnum og að hún fari stækkandi ár frá ári. „Við erum alla vega komnir það vel á kortið að það var minnst á okkur í síðasta áramótaskaupi,“ segir hann.
Tónlist Kótelettan Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira