Íþróttastjörnur um allan heim töpuðu sér yfir frammistöðu Messi Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2015 10:30 Koby Bryant og Dirk Nowitzki horfðu báðir á leikinn. vísir/getty Lionel Messi átti enn eina frammistöðuna í gærkvöldi þar sem hann fékk heimsbyggðina til að efast um hvort hann sé frá plánetunni jörð. Argentínska undrið skoraði tvö mörk með þriggja mínútna kafla og gaf stoðsendingu á Neymar í 3-0 sigri Barcelona á Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Frammistaðan fékk heimsbyggðina til að öskra í sófanum og láta tilfinningar sínar í ljós á Twitter. Íþróttastjörnur um allan heim úr öllum geirum fylgdust með leiknum í gær og hrifust með litla Argentínumanninum sem pakkaði Bæjurum saman. Koby Bryant, leikmaður Los Angels Lakers í NBA-körfuboltanum, sagði Messi valdmannslegan á velli með kassmerki en kollega hans Dirk Nowitzky var ekki jafnskemmt þar sem hann er stuðningsmaður Bæjara. NFL-leikmennirnir Jeremy Maclin og Zach Ertz, sem báðir spila með Philadelphia Eagles, horfðu á leikinn. Maclin sagði Messi vera skrímsli en Ertz lét sér nægja að skrifa Messi í hástöfum með nokkrum upphrópunarmerkjum. Al Horford, miðherji Atlanta Hawks í NBA, blandaði sér í umræðuna og svo voru kollegar Messi einnig ánægðir með frammistöðu Argentínumannsins. Meira að segja Franco Baresi, gamli miðvörður AC Milan og ítalska landsliðsins, skellti í eitt tíst um Messi í tilefni dagsins.Körfubolti: #Messi #MagisterialMessi— Kobe Bryant (@kobebryant) May 6, 2015 Watching this Barca game. Messi is unreal! #BarcaBayern #speechless #golazo— Al Horford (@Al_Horford) May 6, 2015 Bitter— Dirk Nowitzki (@swish41) May 6, 2015 Fótbolti: Omg...— Didier Drogba (@didierdrogba) May 6, 2015 Whaaaaaaaaaaaaat. That Messi goal. Holy crap. I can't even.— Alex Morgan (@alexmorgan13) May 6, 2015 He's from a different planet. #Messi — Ross Barkley (@RBarkley20) May 6, 2015 #Messi fenomeno @FCBarcelona— Franco Baresi (@FBaresi) May 6, 2015 Amerískur fótbolti: MESSI!!!! @FCBarcelona— Zach Ertz (@ZERTZ_86) May 6, 2015 Messi is a monster!— Jeremy Maclin (@jmac___19) May 6, 2015 MESSI IS BUILT DIFFERENT— Jeremy Hill (@JeremyHill33) May 6, 2015 Hafnabolti: a goal so good that it makes you laugh. What a genius— Brandon McCarthy (@BMcCarthy32) May 6, 2015 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52 Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. 7. maí 2015 09:30 Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58 Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00 Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Fleiri fréttir Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Chelsea - Brentford | Fyrsti deildarleikur nýja stjórans Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjá meira
Lionel Messi átti enn eina frammistöðuna í gærkvöldi þar sem hann fékk heimsbyggðina til að efast um hvort hann sé frá plánetunni jörð. Argentínska undrið skoraði tvö mörk með þriggja mínútna kafla og gaf stoðsendingu á Neymar í 3-0 sigri Barcelona á Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Frammistaðan fékk heimsbyggðina til að öskra í sófanum og láta tilfinningar sínar í ljós á Twitter. Íþróttastjörnur um allan heim úr öllum geirum fylgdust með leiknum í gær og hrifust með litla Argentínumanninum sem pakkaði Bæjurum saman. Koby Bryant, leikmaður Los Angels Lakers í NBA-körfuboltanum, sagði Messi valdmannslegan á velli með kassmerki en kollega hans Dirk Nowitzky var ekki jafnskemmt þar sem hann er stuðningsmaður Bæjara. NFL-leikmennirnir Jeremy Maclin og Zach Ertz, sem báðir spila með Philadelphia Eagles, horfðu á leikinn. Maclin sagði Messi vera skrímsli en Ertz lét sér nægja að skrifa Messi í hástöfum með nokkrum upphrópunarmerkjum. Al Horford, miðherji Atlanta Hawks í NBA, blandaði sér í umræðuna og svo voru kollegar Messi einnig ánægðir með frammistöðu Argentínumannsins. Meira að segja Franco Baresi, gamli miðvörður AC Milan og ítalska landsliðsins, skellti í eitt tíst um Messi í tilefni dagsins.Körfubolti: #Messi #MagisterialMessi— Kobe Bryant (@kobebryant) May 6, 2015 Watching this Barca game. Messi is unreal! #BarcaBayern #speechless #golazo— Al Horford (@Al_Horford) May 6, 2015 Bitter— Dirk Nowitzki (@swish41) May 6, 2015 Fótbolti: Omg...— Didier Drogba (@didierdrogba) May 6, 2015 Whaaaaaaaaaaaaat. That Messi goal. Holy crap. I can't even.— Alex Morgan (@alexmorgan13) May 6, 2015 He's from a different planet. #Messi — Ross Barkley (@RBarkley20) May 6, 2015 #Messi fenomeno @FCBarcelona— Franco Baresi (@FBaresi) May 6, 2015 Amerískur fótbolti: MESSI!!!! @FCBarcelona— Zach Ertz (@ZERTZ_86) May 6, 2015 Messi is a monster!— Jeremy Maclin (@jmac___19) May 6, 2015 MESSI IS BUILT DIFFERENT— Jeremy Hill (@JeremyHill33) May 6, 2015 Hafnabolti: a goal so good that it makes you laugh. What a genius— Brandon McCarthy (@BMcCarthy32) May 6, 2015
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52 Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. 7. maí 2015 09:30 Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58 Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00 Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Fleiri fréttir Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Chelsea - Brentford | Fyrsti deildarleikur nýja stjórans Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjá meira
Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52
Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. 7. maí 2015 09:30
Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58
Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00
Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33