Íþróttastjörnur um allan heim töpuðu sér yfir frammistöðu Messi Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2015 10:30 Koby Bryant og Dirk Nowitzki horfðu báðir á leikinn. vísir/getty Lionel Messi átti enn eina frammistöðuna í gærkvöldi þar sem hann fékk heimsbyggðina til að efast um hvort hann sé frá plánetunni jörð. Argentínska undrið skoraði tvö mörk með þriggja mínútna kafla og gaf stoðsendingu á Neymar í 3-0 sigri Barcelona á Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Frammistaðan fékk heimsbyggðina til að öskra í sófanum og láta tilfinningar sínar í ljós á Twitter. Íþróttastjörnur um allan heim úr öllum geirum fylgdust með leiknum í gær og hrifust með litla Argentínumanninum sem pakkaði Bæjurum saman. Koby Bryant, leikmaður Los Angels Lakers í NBA-körfuboltanum, sagði Messi valdmannslegan á velli með kassmerki en kollega hans Dirk Nowitzky var ekki jafnskemmt þar sem hann er stuðningsmaður Bæjara. NFL-leikmennirnir Jeremy Maclin og Zach Ertz, sem báðir spila með Philadelphia Eagles, horfðu á leikinn. Maclin sagði Messi vera skrímsli en Ertz lét sér nægja að skrifa Messi í hástöfum með nokkrum upphrópunarmerkjum. Al Horford, miðherji Atlanta Hawks í NBA, blandaði sér í umræðuna og svo voru kollegar Messi einnig ánægðir með frammistöðu Argentínumannsins. Meira að segja Franco Baresi, gamli miðvörður AC Milan og ítalska landsliðsins, skellti í eitt tíst um Messi í tilefni dagsins.Körfubolti: #Messi #MagisterialMessi— Kobe Bryant (@kobebryant) May 6, 2015 Watching this Barca game. Messi is unreal! #BarcaBayern #speechless #golazo— Al Horford (@Al_Horford) May 6, 2015 Bitter— Dirk Nowitzki (@swish41) May 6, 2015 Fótbolti: Omg...— Didier Drogba (@didierdrogba) May 6, 2015 Whaaaaaaaaaaaaat. That Messi goal. Holy crap. I can't even.— Alex Morgan (@alexmorgan13) May 6, 2015 He's from a different planet. #Messi — Ross Barkley (@RBarkley20) May 6, 2015 #Messi fenomeno @FCBarcelona— Franco Baresi (@FBaresi) May 6, 2015 Amerískur fótbolti: MESSI!!!! @FCBarcelona— Zach Ertz (@ZERTZ_86) May 6, 2015 Messi is a monster!— Jeremy Maclin (@jmac___19) May 6, 2015 MESSI IS BUILT DIFFERENT— Jeremy Hill (@JeremyHill33) May 6, 2015 Hafnabolti: a goal so good that it makes you laugh. What a genius— Brandon McCarthy (@BMcCarthy32) May 6, 2015 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52 Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. 7. maí 2015 09:30 Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58 Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00 Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Sjá meira
Lionel Messi átti enn eina frammistöðuna í gærkvöldi þar sem hann fékk heimsbyggðina til að efast um hvort hann sé frá plánetunni jörð. Argentínska undrið skoraði tvö mörk með þriggja mínútna kafla og gaf stoðsendingu á Neymar í 3-0 sigri Barcelona á Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Frammistaðan fékk heimsbyggðina til að öskra í sófanum og láta tilfinningar sínar í ljós á Twitter. Íþróttastjörnur um allan heim úr öllum geirum fylgdust með leiknum í gær og hrifust með litla Argentínumanninum sem pakkaði Bæjurum saman. Koby Bryant, leikmaður Los Angels Lakers í NBA-körfuboltanum, sagði Messi valdmannslegan á velli með kassmerki en kollega hans Dirk Nowitzky var ekki jafnskemmt þar sem hann er stuðningsmaður Bæjara. NFL-leikmennirnir Jeremy Maclin og Zach Ertz, sem báðir spila með Philadelphia Eagles, horfðu á leikinn. Maclin sagði Messi vera skrímsli en Ertz lét sér nægja að skrifa Messi í hástöfum með nokkrum upphrópunarmerkjum. Al Horford, miðherji Atlanta Hawks í NBA, blandaði sér í umræðuna og svo voru kollegar Messi einnig ánægðir með frammistöðu Argentínumannsins. Meira að segja Franco Baresi, gamli miðvörður AC Milan og ítalska landsliðsins, skellti í eitt tíst um Messi í tilefni dagsins.Körfubolti: #Messi #MagisterialMessi— Kobe Bryant (@kobebryant) May 6, 2015 Watching this Barca game. Messi is unreal! #BarcaBayern #speechless #golazo— Al Horford (@Al_Horford) May 6, 2015 Bitter— Dirk Nowitzki (@swish41) May 6, 2015 Fótbolti: Omg...— Didier Drogba (@didierdrogba) May 6, 2015 Whaaaaaaaaaaaaat. That Messi goal. Holy crap. I can't even.— Alex Morgan (@alexmorgan13) May 6, 2015 He's from a different planet. #Messi — Ross Barkley (@RBarkley20) May 6, 2015 #Messi fenomeno @FCBarcelona— Franco Baresi (@FBaresi) May 6, 2015 Amerískur fótbolti: MESSI!!!! @FCBarcelona— Zach Ertz (@ZERTZ_86) May 6, 2015 Messi is a monster!— Jeremy Maclin (@jmac___19) May 6, 2015 MESSI IS BUILT DIFFERENT— Jeremy Hill (@JeremyHill33) May 6, 2015 Hafnabolti: a goal so good that it makes you laugh. What a genius— Brandon McCarthy (@BMcCarthy32) May 6, 2015
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52 Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. 7. maí 2015 09:30 Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58 Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00 Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Sjá meira
Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52
Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. 7. maí 2015 09:30
Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58
Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00
Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33