Idris Elba sló 88 ára hraðamet Finnur Thorlacius skrifar 8. maí 2015 11:15 Idris Elba fagnar metslættinum á Pendine sandströndinni í Wales. Leikarinn Idris Elba sem þekktur er úr The Wire, Luther og Thor gerði sér lítið fyrir og bætti 88 ára „Flying mile“ hraðamet á Bentley bíl sínum á Pendine sandströndinni í Wales. Metið hafði staðið frá 1927 og var í eigu Sir Malcolm Campell á Napier-Campbell Blue Bird bíl sínum og náði hann þá 281,3 km meðalhraða. Til þess að bæta metið þufti Elba að halda meiri meðalhraða í fulla mílu og sló hann það nokkuð sannfærandi og náði 290,2 km meðalhraða. Á þessari leið sinni náði Idris Elba á tíma 300 km hraða. Bíll Idris Elba er Bentley Continental GT Speed með 12 stokka og 635 hestafla vél. Þessi metsláttur Elba var tekinn upp fyrir þáttinn Idris Elba: No Limits sem framleiddur er af Discovery Channel og verður sendur út í júlí.Napier-Campbell Blue Bird bíll Sir Malcolm Campbell átti metið áður, sem staðið hafði frá árinu 1927. Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Innlent
Leikarinn Idris Elba sem þekktur er úr The Wire, Luther og Thor gerði sér lítið fyrir og bætti 88 ára „Flying mile“ hraðamet á Bentley bíl sínum á Pendine sandströndinni í Wales. Metið hafði staðið frá 1927 og var í eigu Sir Malcolm Campell á Napier-Campbell Blue Bird bíl sínum og náði hann þá 281,3 km meðalhraða. Til þess að bæta metið þufti Elba að halda meiri meðalhraða í fulla mílu og sló hann það nokkuð sannfærandi og náði 290,2 km meðalhraða. Á þessari leið sinni náði Idris Elba á tíma 300 km hraða. Bíll Idris Elba er Bentley Continental GT Speed með 12 stokka og 635 hestafla vél. Þessi metsláttur Elba var tekinn upp fyrir þáttinn Idris Elba: No Limits sem framleiddur er af Discovery Channel og verður sendur út í júlí.Napier-Campbell Blue Bird bíll Sir Malcolm Campbell átti metið áður, sem staðið hafði frá árinu 1927.
Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Innlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent