Beckham á Burberry í Los Angeles 20. apríl 2015 09:30 Beckham-fjölskyldan og Anna Wintour á fremsta bekk og sjálf Naomi Campbell á pallinum. Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Los Angeles fyrir helgi þar sem breska tískuhúsið Burberry með Christopher Bailey í fararbroddi, blés til allsherjar tískuveislu. Stjörnurnar flykktust á viðburðinn sem var haldinn á Griffith Park Observatory en það var öll Beckham-fjölskyldan sem stal senunni á fresmta bekk. Við hlið þeirra sat ritstýra bandaríska Vogue Anna Wintour og sjálf Naomi Campbell gekk pallana. Victoria Beckham tekur mynd af 16 ára syni sínum, Brooklyn, með ofurfyrirsætunni Cöru Delevingne. Myndin rataði síðar á Instagram kappans og fékk fjölmörg læk. Vinkonurnar Rosie Huntington-Whiteley og Cat Deeley.Ofurfyrirsætan Naomi Campbell.Suki WaterhouseRithöfundurinn Gia Coppola, fyrirsætan Laura Love, leikkonurnar Nathalie Love og Bee Shaffer létu sig ekki vanta.Tónlistarfólkið Alison Mosshart og Jamie Hince úr hljómsveitinni The Kills ásamt þeim Tom Meighan og Sergio Pizzorno úr hljómsveitinni Kasabian. Mest lesið Frumkvöðull förðunarkennslumyndbandanna hættir Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Óður til kvenleikans Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Hönnunarmars: 66°Norður og Or Type kynna nýja húfu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour
Það var mikið um dýrðir í Los Angeles fyrir helgi þar sem breska tískuhúsið Burberry með Christopher Bailey í fararbroddi, blés til allsherjar tískuveislu. Stjörnurnar flykktust á viðburðinn sem var haldinn á Griffith Park Observatory en það var öll Beckham-fjölskyldan sem stal senunni á fresmta bekk. Við hlið þeirra sat ritstýra bandaríska Vogue Anna Wintour og sjálf Naomi Campbell gekk pallana. Victoria Beckham tekur mynd af 16 ára syni sínum, Brooklyn, með ofurfyrirsætunni Cöru Delevingne. Myndin rataði síðar á Instagram kappans og fékk fjölmörg læk. Vinkonurnar Rosie Huntington-Whiteley og Cat Deeley.Ofurfyrirsætan Naomi Campbell.Suki WaterhouseRithöfundurinn Gia Coppola, fyrirsætan Laura Love, leikkonurnar Nathalie Love og Bee Shaffer létu sig ekki vanta.Tónlistarfólkið Alison Mosshart og Jamie Hince úr hljómsveitinni The Kills ásamt þeim Tom Meighan og Sergio Pizzorno úr hljómsveitinni Kasabian.
Mest lesið Frumkvöðull förðunarkennslumyndbandanna hættir Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Óður til kvenleikans Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Hönnunarmars: 66°Norður og Or Type kynna nýja húfu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour