Frumflutt á Vísi: Lag Snorra Helgasonar úr kvikmyndinni Bakk Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. apríl 2015 16:16 Aðalleikararnir og Snorri Helgason. mynd/ómar hauksson / vísir/anton „Við Gunnar höfum þekkst lengi og ég kom inn í þetta verkefni mjög snemma,“ segir tónlistarmaðurinn Snorri Helgason en hann semur tónlistina fyrir kvikmyndina Bakk. Í dag er frumflutt hér á Vísi lagið Bæn sem verður eitt þeirra laga sem mun prýða myndina. „Ég hef fylgst með ferlinu í um tvö ár. Samið allskonar stef og safnað þeim saman í sarp. Meðan verið var að taka myndina upp höfðu þeir demó frá mér til að vinna með og prófa sig áfram.“ Bakk segir frá tveimur æskuvinum sem ákveða að bakka hringinn í kringum Ísland til styrktar langveikum börnum. Faðir annars þeirra bakkaði hringinn í kringum landið árið 1981 til fjáröflunar fyrir Þroskahjálp og setti heimsmet í leiðinni. Þeir félagar ætla að slá það heimsmet og safna í leiðinni fyrir gott málefni. Hugmyndin hljómar spennandi í byrjun en fljótlega kemur í ljós að hún er ekki jafn góð og hún virtist í byrjun. Gunnar Hansson semur handritið, leikstýrir og leikur eitt aðalhlutverkanna og Víkingur Kristjánsson og Saga Garðarsdóttir leika aðalhlutverk á móti honum. „Lagið tengist myndinni að einhverju leiti en samt ekki beint. Það fjallar um einhverskonar örvæntingarfulla bjartsýni sem að vísu er einn þeirra hluta sem hrjáir aðalpersónur myndarinnar,“ segir Snorri. Bakk verður frumsýnd um land allt 8. maí næstkomandi en hægt er að hlusta á lagið Bæn hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Glænýtt plakat kvikmyndarinnar Bakk Bakk kemur í kvimyndahús í byrjun maí. 18. febrúar 2015 16:15 Frumsýnt á Vísi: Stikla úr kvikmyndinni Bakk Bakk, kvikmynd Gunnars Hanssonar, verður frumsýnd 8. maí næstkomandi. 13. apríl 2015 16:14 Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Tveir félagar bakka hringinn í kringum landið. 30. nóvember 2014 10:45 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
„Við Gunnar höfum þekkst lengi og ég kom inn í þetta verkefni mjög snemma,“ segir tónlistarmaðurinn Snorri Helgason en hann semur tónlistina fyrir kvikmyndina Bakk. Í dag er frumflutt hér á Vísi lagið Bæn sem verður eitt þeirra laga sem mun prýða myndina. „Ég hef fylgst með ferlinu í um tvö ár. Samið allskonar stef og safnað þeim saman í sarp. Meðan verið var að taka myndina upp höfðu þeir demó frá mér til að vinna með og prófa sig áfram.“ Bakk segir frá tveimur æskuvinum sem ákveða að bakka hringinn í kringum Ísland til styrktar langveikum börnum. Faðir annars þeirra bakkaði hringinn í kringum landið árið 1981 til fjáröflunar fyrir Þroskahjálp og setti heimsmet í leiðinni. Þeir félagar ætla að slá það heimsmet og safna í leiðinni fyrir gott málefni. Hugmyndin hljómar spennandi í byrjun en fljótlega kemur í ljós að hún er ekki jafn góð og hún virtist í byrjun. Gunnar Hansson semur handritið, leikstýrir og leikur eitt aðalhlutverkanna og Víkingur Kristjánsson og Saga Garðarsdóttir leika aðalhlutverk á móti honum. „Lagið tengist myndinni að einhverju leiti en samt ekki beint. Það fjallar um einhverskonar örvæntingarfulla bjartsýni sem að vísu er einn þeirra hluta sem hrjáir aðalpersónur myndarinnar,“ segir Snorri. Bakk verður frumsýnd um land allt 8. maí næstkomandi en hægt er að hlusta á lagið Bæn hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Glænýtt plakat kvikmyndarinnar Bakk Bakk kemur í kvimyndahús í byrjun maí. 18. febrúar 2015 16:15 Frumsýnt á Vísi: Stikla úr kvikmyndinni Bakk Bakk, kvikmynd Gunnars Hanssonar, verður frumsýnd 8. maí næstkomandi. 13. apríl 2015 16:14 Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Tveir félagar bakka hringinn í kringum landið. 30. nóvember 2014 10:45 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Stikla úr kvikmyndinni Bakk Bakk, kvikmynd Gunnars Hanssonar, verður frumsýnd 8. maí næstkomandi. 13. apríl 2015 16:14
Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Tveir félagar bakka hringinn í kringum landið. 30. nóvember 2014 10:45