Hafþór í öðru sæti að loknum fyrri degi og kominn í ísbað Atli Ísleifsson skrifar 25. apríl 2015 13:27 Hafþór Júlíus Björnsson er í öðru sæti að loknum fyrri deginum af tveimur í úrslitum í keppninni um Sterkasta mann heims sem fram fer í Malasíu. Brian Shaw er efstur með 29 stig að loknum fyrri degi en Hafþór fylgir fast á hæla Shaw með 26 stig. Zydrunas Savickas er svo næstur með 23,5 stig og Eddie Hall með 23 stig. Fyrsta grein dagsins var Uxaganga þar sem keppendur kepptu í að bera grindur á öxlunum með sex háskólanemum tuttugu metra vegalengd, alls um 500 kíló. Einar Magnús Ólafíuson og Andri Reyr Vignisson segja keppnina hafa verið æsispennandi. „Brian Shaw var rétt á undan Hafþóri allt fram að fimmtán metrum þegar okkar maður tók á rás og þeystist fram úr honum og sigraði þar af leiðandi með miklum anda í fyrstu grein.“ Þeir félagar segja aðra grein dagsins hafa verið 370 kílóa réttstöðulyfta. „Réttstöðulyfta er ekki ein sterkasta grein Hafþórs en formið á okkar manni er mjög gott og tók hann 6 gildar lyftur sem skiluðu honum þriðja sæti í þeirri grein og því litu hlutirnir vel út eftir tvær fyrstu greinarnar.“ Síðasta grein dagsins var svo trukkadráttur þar sem draga þurfti 28 tonna trukk 25 metra. Trukkadrátturinn er ein besta grein Hafþórs og dró hann trukkinn rúman 21 metra sem að skilaði honum þriðja sætinu. Enginn keppenda dró trukkinn alla leið og voru það aðeins sentimetrar sem að skildu að í lokin, að sögn þeirra Andra og Einars. Þeir segja Hafþór Júlíus vera ánægðan með daginn. „Hann er kominn í ísbað og tekur sér góða hvíld til morguns þar sem bíða hans þrjár greinar sem munu skera úr um hver verður sterkasti maður heims.Sjá má myndband af uxagöngunni hér.Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur. Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015. Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Hafþór enn efstur í sínum riðli Hafþór er með 26 stig en næsti maður á eftir honum er með 21 stig. 21. apríl 2015 15:00 Hafþór fór létt með risavöxnu sirkuslóðin Bar meiddan félaga sinn inn í læknistjald. Óvíst með áframhaldandi þátttöku Benedikts. 20. apríl 2015 16:54 Fjallið borðaði 1,7 kíló af kjöti og ostaköku kvöldið fyrir fyrsta keppnisdag Fékk að prófa áhöldin sem notuð verða á morgun, fyrsta keppnisdag mótsins. 18. apríl 2015 20:34 Fjallið flaug í úrslitin: „Þetta var bara létt æfing“ Hafþór Júlíus Björnsson keppti í einni grein í keppninni um Sterkasta mann heims í Kuala Lumpur í dag og var um enga smá grein að ræða, Atlasssteinana. 22. apríl 2015 22:58 Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. 19. apríl 2015 20:55 Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Fleiri fréttir Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson er í öðru sæti að loknum fyrri deginum af tveimur í úrslitum í keppninni um Sterkasta mann heims sem fram fer í Malasíu. Brian Shaw er efstur með 29 stig að loknum fyrri degi en Hafþór fylgir fast á hæla Shaw með 26 stig. Zydrunas Savickas er svo næstur með 23,5 stig og Eddie Hall með 23 stig. Fyrsta grein dagsins var Uxaganga þar sem keppendur kepptu í að bera grindur á öxlunum með sex háskólanemum tuttugu metra vegalengd, alls um 500 kíló. Einar Magnús Ólafíuson og Andri Reyr Vignisson segja keppnina hafa verið æsispennandi. „Brian Shaw var rétt á undan Hafþóri allt fram að fimmtán metrum þegar okkar maður tók á rás og þeystist fram úr honum og sigraði þar af leiðandi með miklum anda í fyrstu grein.“ Þeir félagar segja aðra grein dagsins hafa verið 370 kílóa réttstöðulyfta. „Réttstöðulyfta er ekki ein sterkasta grein Hafþórs en formið á okkar manni er mjög gott og tók hann 6 gildar lyftur sem skiluðu honum þriðja sæti í þeirri grein og því litu hlutirnir vel út eftir tvær fyrstu greinarnar.“ Síðasta grein dagsins var svo trukkadráttur þar sem draga þurfti 28 tonna trukk 25 metra. Trukkadrátturinn er ein besta grein Hafþórs og dró hann trukkinn rúman 21 metra sem að skilaði honum þriðja sætinu. Enginn keppenda dró trukkinn alla leið og voru það aðeins sentimetrar sem að skildu að í lokin, að sögn þeirra Andra og Einars. Þeir segja Hafþór Júlíus vera ánægðan með daginn. „Hann er kominn í ísbað og tekur sér góða hvíld til morguns þar sem bíða hans þrjár greinar sem munu skera úr um hver verður sterkasti maður heims.Sjá má myndband af uxagöngunni hér.Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur. Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015.
Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Hafþór enn efstur í sínum riðli Hafþór er með 26 stig en næsti maður á eftir honum er með 21 stig. 21. apríl 2015 15:00 Hafþór fór létt með risavöxnu sirkuslóðin Bar meiddan félaga sinn inn í læknistjald. Óvíst með áframhaldandi þátttöku Benedikts. 20. apríl 2015 16:54 Fjallið borðaði 1,7 kíló af kjöti og ostaköku kvöldið fyrir fyrsta keppnisdag Fékk að prófa áhöldin sem notuð verða á morgun, fyrsta keppnisdag mótsins. 18. apríl 2015 20:34 Fjallið flaug í úrslitin: „Þetta var bara létt æfing“ Hafþór Júlíus Björnsson keppti í einni grein í keppninni um Sterkasta mann heims í Kuala Lumpur í dag og var um enga smá grein að ræða, Atlasssteinana. 22. apríl 2015 22:58 Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. 19. apríl 2015 20:55 Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Fleiri fréttir Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Sjá meira
Hafþór enn efstur í sínum riðli Hafþór er með 26 stig en næsti maður á eftir honum er með 21 stig. 21. apríl 2015 15:00
Hafþór fór létt með risavöxnu sirkuslóðin Bar meiddan félaga sinn inn í læknistjald. Óvíst með áframhaldandi þátttöku Benedikts. 20. apríl 2015 16:54
Fjallið borðaði 1,7 kíló af kjöti og ostaköku kvöldið fyrir fyrsta keppnisdag Fékk að prófa áhöldin sem notuð verða á morgun, fyrsta keppnisdag mótsins. 18. apríl 2015 20:34
Fjallið flaug í úrslitin: „Þetta var bara létt æfing“ Hafþór Júlíus Björnsson keppti í einni grein í keppninni um Sterkasta mann heims í Kuala Lumpur í dag og var um enga smá grein að ræða, Atlasssteinana. 22. apríl 2015 22:58
Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. 19. apríl 2015 20:55