Alda Dís sigurvegari Ísland Got Talent Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. apríl 2015 21:07 Alda Dís gaf sig alla í atriði sínu í kvöld. Mynd/Andri Marinó Alda Dís Arnardóttir bar sigur úr býtum í annarri þáttaröð Ísland Got Talent en úrslitakvöldið fór fram í Talent-höllinni við Korputorg í kvöld. Alda söng lagið Chandelier með Sia á úrslitakvöldinu í sinni eigin útgáfu. Hún hlaut mikið lof dómaranna og frá áhorfendum í sal. Hún er þar með hæfileikaríkasti Íslendingur dagsins í dag samkvæmt áhorfendum Stöðvar 2. Söngkonan er 22 ára og kemur frá Hellissandi. Hún komst beint í undanúrslit úr áheyrnarprufum þáttanna þegar Þorgerður Katrín þrýsti á gullhnappinn. Alda hlýtur í verðlaun 10 milljónir króna auk landsfrægðar en hún sagði í þættinum í kvöld að eftir þátttöku sína í Ísland Got Talent finni hún að auðveldara verður að vekja athygli á sér og sínum sönghæfileikum.Hér að neðan má sjá siguratriði kvöldsins. Hér að neðan má sjá flutninginn sem kom Öldu upp úr undanúrslitum í úrslit kvöldsins. Siguratriðið verður birt á Vísi seinna í kvöld. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Páll Óskar ljómar á sviðinu í Talent-höllinni Páll Óskar Hjálmtýsson mun frumflytja glænýtt lag í beinni útsendingu í úrslitaþætti Ísland Got Talent á Stöð 2 á sunnudagskvöld. 11. apríl 2015 15:23 Kynning á keppendum: Selma í uppáhaldi hjá Öldu Dís Úrslitaþáttur Ísland Got Talent er á sunnudagskvöld á Stöð 2. 9. apríl 2015 16:00 Kynning á keppendum: Marcin vill verða besti múrari landsins Ísland Got Talent lýkur á sunnudaginn. 9. apríl 2015 18:00 Palli frumflytur lag í Ísland Got Talent Páll Óskar Hjálmtýsson frumflytur nýtt lag í úrslitaþættinum og fæst lagið gefins strax á eftir. 8. apríl 2015 08:30 Kynning á keppendum: Ætla að borga fjórar milljónir í skatt BMX Brós verða fjórðu á svið í úrslitaþætti Ísland Got Talent. 10. apríl 2015 09:30 Kynning á keppendum: Menntar sig og ferðast fyrir sigurlaunin Bríet Íris kemur til með að loka Ísland Got Talent þetta árið. 10. apríl 2015 13:15 Í beinni: Bak við tjöldin á úrslitakvöldi Ísland got Talent Úrslitaþáttur Ísland got Talent verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst hann klukkan 19:10 í beinni útsendingu. 12. apríl 2015 17:25 Talent-stjörnurnar árita í Kringlunni Sex frábærir listamenn og hópar munu keppa í úrslitum Ísland got Talent sem fram fara annað kvöld. 11. apríl 2015 15:31 Kynning á keppendum: Magnús og Ívar ætla sér á Wembley Félagarnir verða næstsíðastir á svið í úrslitaþætti Ísland Got Talent. 10. apríl 2015 11:15 Kynning á keppendum: Agla Bríet myndi nota féð til að mennta sig Úrslit Ísland Got Talent fara fram á sunnudag. 9. apríl 2015 20:00 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Alda Dís Arnardóttir bar sigur úr býtum í annarri þáttaröð Ísland Got Talent en úrslitakvöldið fór fram í Talent-höllinni við Korputorg í kvöld. Alda söng lagið Chandelier með Sia á úrslitakvöldinu í sinni eigin útgáfu. Hún hlaut mikið lof dómaranna og frá áhorfendum í sal. Hún er þar með hæfileikaríkasti Íslendingur dagsins í dag samkvæmt áhorfendum Stöðvar 2. Söngkonan er 22 ára og kemur frá Hellissandi. Hún komst beint í undanúrslit úr áheyrnarprufum þáttanna þegar Þorgerður Katrín þrýsti á gullhnappinn. Alda hlýtur í verðlaun 10 milljónir króna auk landsfrægðar en hún sagði í þættinum í kvöld að eftir þátttöku sína í Ísland Got Talent finni hún að auðveldara verður að vekja athygli á sér og sínum sönghæfileikum.Hér að neðan má sjá siguratriði kvöldsins. Hér að neðan má sjá flutninginn sem kom Öldu upp úr undanúrslitum í úrslit kvöldsins. Siguratriðið verður birt á Vísi seinna í kvöld.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Páll Óskar ljómar á sviðinu í Talent-höllinni Páll Óskar Hjálmtýsson mun frumflytja glænýtt lag í beinni útsendingu í úrslitaþætti Ísland Got Talent á Stöð 2 á sunnudagskvöld. 11. apríl 2015 15:23 Kynning á keppendum: Selma í uppáhaldi hjá Öldu Dís Úrslitaþáttur Ísland Got Talent er á sunnudagskvöld á Stöð 2. 9. apríl 2015 16:00 Kynning á keppendum: Marcin vill verða besti múrari landsins Ísland Got Talent lýkur á sunnudaginn. 9. apríl 2015 18:00 Palli frumflytur lag í Ísland Got Talent Páll Óskar Hjálmtýsson frumflytur nýtt lag í úrslitaþættinum og fæst lagið gefins strax á eftir. 8. apríl 2015 08:30 Kynning á keppendum: Ætla að borga fjórar milljónir í skatt BMX Brós verða fjórðu á svið í úrslitaþætti Ísland Got Talent. 10. apríl 2015 09:30 Kynning á keppendum: Menntar sig og ferðast fyrir sigurlaunin Bríet Íris kemur til með að loka Ísland Got Talent þetta árið. 10. apríl 2015 13:15 Í beinni: Bak við tjöldin á úrslitakvöldi Ísland got Talent Úrslitaþáttur Ísland got Talent verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst hann klukkan 19:10 í beinni útsendingu. 12. apríl 2015 17:25 Talent-stjörnurnar árita í Kringlunni Sex frábærir listamenn og hópar munu keppa í úrslitum Ísland got Talent sem fram fara annað kvöld. 11. apríl 2015 15:31 Kynning á keppendum: Magnús og Ívar ætla sér á Wembley Félagarnir verða næstsíðastir á svið í úrslitaþætti Ísland Got Talent. 10. apríl 2015 11:15 Kynning á keppendum: Agla Bríet myndi nota féð til að mennta sig Úrslit Ísland Got Talent fara fram á sunnudag. 9. apríl 2015 20:00 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Páll Óskar ljómar á sviðinu í Talent-höllinni Páll Óskar Hjálmtýsson mun frumflytja glænýtt lag í beinni útsendingu í úrslitaþætti Ísland Got Talent á Stöð 2 á sunnudagskvöld. 11. apríl 2015 15:23
Kynning á keppendum: Selma í uppáhaldi hjá Öldu Dís Úrslitaþáttur Ísland Got Talent er á sunnudagskvöld á Stöð 2. 9. apríl 2015 16:00
Kynning á keppendum: Marcin vill verða besti múrari landsins Ísland Got Talent lýkur á sunnudaginn. 9. apríl 2015 18:00
Palli frumflytur lag í Ísland Got Talent Páll Óskar Hjálmtýsson frumflytur nýtt lag í úrslitaþættinum og fæst lagið gefins strax á eftir. 8. apríl 2015 08:30
Kynning á keppendum: Ætla að borga fjórar milljónir í skatt BMX Brós verða fjórðu á svið í úrslitaþætti Ísland Got Talent. 10. apríl 2015 09:30
Kynning á keppendum: Menntar sig og ferðast fyrir sigurlaunin Bríet Íris kemur til með að loka Ísland Got Talent þetta árið. 10. apríl 2015 13:15
Í beinni: Bak við tjöldin á úrslitakvöldi Ísland got Talent Úrslitaþáttur Ísland got Talent verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst hann klukkan 19:10 í beinni útsendingu. 12. apríl 2015 17:25
Talent-stjörnurnar árita í Kringlunni Sex frábærir listamenn og hópar munu keppa í úrslitum Ísland got Talent sem fram fara annað kvöld. 11. apríl 2015 15:31
Kynning á keppendum: Magnús og Ívar ætla sér á Wembley Félagarnir verða næstsíðastir á svið í úrslitaþætti Ísland Got Talent. 10. apríl 2015 11:15
Kynning á keppendum: Agla Bríet myndi nota féð til að mennta sig Úrslit Ísland Got Talent fara fram á sunnudag. 9. apríl 2015 20:00