Hundurinn Lubbi hjálpar börnum að læra Anna Guðjónsdóttir skrifar 14. apríl 2015 13:41 Eyrún Ísfold Gísladóttir, Birgitta Úlfarsdóttir og Þóra Másdóttir. „Einkennisefni Lubba eru táknrænar hreyfingar fyrir hvert málhljóð,“ segir Eyrún Ísfold Gísladóttir, talmeinafræðingur og annar höfunda bókarinnar Lubbi finnur málbein. „Forlagið fagnar því að fjórða útgáfa bókarinnar er að koma út en nú er einnig komið nýtt efni sem heitir Hljóðasmiðja Lubba. Það eru fjórar smiðjur sem tengjast allar og fjalla um íslensku málhljóðin á lifandi hátt. Efnið er tekið lengra en í bókinni með orðabanka og verkefnum sem fylgja hverri örsögu um Lubba. Einnig er kominn út mynddiskur þar sem Lubbavísur eru sungnar sem sýnir börn gera hreyfingar á hljóðum með. „Efnið hentar mjög breiðum hóp barna. Til dæmis er það bæði fyrir bráðger börn og þau sem eiga í erfileikum með lestur og ritun. Það hentar einnig þeim sem eru tví- og jafnvel þrítyngd,“ segir Eyrún. Efnið byggir á víðtækum rannsóknum Þóru Másdóttur, meðhöfundar Eyrúnar. „Hún gerði nýlega rannsókn á tileinkun málhljóða hjá íslenskum börnum,“ segir Eyrún en efnið byggir einnig á reynslu Eyrúnar á notkun tjáskiptamátans táknað með tali. Bókin um Lubba hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð og hafa þær haldið fjölda kynninga í leikskólum og grunnskólum landsins. Kynning á bókinni og hljóðasmiðjunni mun fara fram hjá Forlaginu á fimmtudaginn. Menning Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Einkennisefni Lubba eru táknrænar hreyfingar fyrir hvert málhljóð,“ segir Eyrún Ísfold Gísladóttir, talmeinafræðingur og annar höfunda bókarinnar Lubbi finnur málbein. „Forlagið fagnar því að fjórða útgáfa bókarinnar er að koma út en nú er einnig komið nýtt efni sem heitir Hljóðasmiðja Lubba. Það eru fjórar smiðjur sem tengjast allar og fjalla um íslensku málhljóðin á lifandi hátt. Efnið er tekið lengra en í bókinni með orðabanka og verkefnum sem fylgja hverri örsögu um Lubba. Einnig er kominn út mynddiskur þar sem Lubbavísur eru sungnar sem sýnir börn gera hreyfingar á hljóðum með. „Efnið hentar mjög breiðum hóp barna. Til dæmis er það bæði fyrir bráðger börn og þau sem eiga í erfileikum með lestur og ritun. Það hentar einnig þeim sem eru tví- og jafnvel þrítyngd,“ segir Eyrún. Efnið byggir á víðtækum rannsóknum Þóru Másdóttur, meðhöfundar Eyrúnar. „Hún gerði nýlega rannsókn á tileinkun málhljóða hjá íslenskum börnum,“ segir Eyrún en efnið byggir einnig á reynslu Eyrúnar á notkun tjáskiptamátans táknað með tali. Bókin um Lubba hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð og hafa þær haldið fjölda kynninga í leikskólum og grunnskólum landsins. Kynning á bókinni og hljóðasmiðjunni mun fara fram hjá Forlaginu á fimmtudaginn.
Menning Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira