James May úr Top Gear í Top Chef Finnur Thorlacius skrifar 15. apríl 2015 15:13 Þar sem upptökur á Top Gear bílaþáttunum liggja nú niðri eftir brottvikningu Jeremy Clarkson hefur einn þáttastjórnandanna, James May, snúið sér að matarþáttagerð. Þar fer hann á kostum meðal annars við gerð Shepherd´s Pie og Pasta alla Carbonara úr eggjum frá sveitabýli í eigu Richard Hammond, þriðja þáttastjórnanda Top Gear þáttanna. Eitthvað verður blessaður karlinn að dunda sér við meðan þáttagerð Top Gear liggur niðri og ef maður er liðtækur kokkur er líkt með hann eins og alla aðra að snúa sér að matarþáttagerð þessa dagana. Auðvitað er James May með bjór við hönd við matargerðina og það virðist ekki koma að sök við matargerðina. Gæði myndskeiða hans, sem sjá má á Youtube, er ekki alveg í sömu hæðum og menn eiga að venjast úr Top Gear þáttunum. Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent
Þar sem upptökur á Top Gear bílaþáttunum liggja nú niðri eftir brottvikningu Jeremy Clarkson hefur einn þáttastjórnandanna, James May, snúið sér að matarþáttagerð. Þar fer hann á kostum meðal annars við gerð Shepherd´s Pie og Pasta alla Carbonara úr eggjum frá sveitabýli í eigu Richard Hammond, þriðja þáttastjórnanda Top Gear þáttanna. Eitthvað verður blessaður karlinn að dunda sér við meðan þáttagerð Top Gear liggur niðri og ef maður er liðtækur kokkur er líkt með hann eins og alla aðra að snúa sér að matarþáttagerð þessa dagana. Auðvitað er James May með bjór við hönd við matargerðina og það virðist ekki koma að sök við matargerðina. Gæði myndskeiða hans, sem sjá má á Youtube, er ekki alveg í sömu hæðum og menn eiga að venjast úr Top Gear þáttunum.
Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent