Hummer Dennis Rodman er 3,2 tonn af vitleysu Finnur Thorlacius skrifar 16. apríl 2015 16:24 Skrautlegur í meira lagi. Hummer bíll Dennis Rodman körfuboltamanns er nú til sölu á Ebay. Hann er af árgerð 1996 og er af H1 gerð, stærstu gerðar Hummer, enda vegur hann lítil 3,2 tonn. Útlitið á bílnum er ári magnað og er hann sprautaður af airbrush-listamönnum í Kaliforníu og naktar konur virðast prýða hann á alla kanta. Þessi bíll er ekki mikið notaður, en honum hefur aðeins verið ekið 35.400 kílómetra og að mestu geymdur inní risastórum bílskúr Rodman, ásamt fleiri lúxusbílum. Blása má lofti í dekk bílsins með dælum innan úr bílnum, svo hann gæti verið heppilegur til jöklaferða hérlendis fyrir vikið. Bíllinn er útbúinn öflugu hljóðkerfi og stórir hátalarar eru í farangursrými jeppans. Ekki kemur fram hvert verð bílsins er, en fátt annað að gera en bjóða í. Það ætti að heyrast aðeins í þeim þessum. Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent
Hummer bíll Dennis Rodman körfuboltamanns er nú til sölu á Ebay. Hann er af árgerð 1996 og er af H1 gerð, stærstu gerðar Hummer, enda vegur hann lítil 3,2 tonn. Útlitið á bílnum er ári magnað og er hann sprautaður af airbrush-listamönnum í Kaliforníu og naktar konur virðast prýða hann á alla kanta. Þessi bíll er ekki mikið notaður, en honum hefur aðeins verið ekið 35.400 kílómetra og að mestu geymdur inní risastórum bílskúr Rodman, ásamt fleiri lúxusbílum. Blása má lofti í dekk bílsins með dælum innan úr bílnum, svo hann gæti verið heppilegur til jöklaferða hérlendis fyrir vikið. Bíllinn er útbúinn öflugu hljóðkerfi og stórir hátalarar eru í farangursrými jeppans. Ekki kemur fram hvert verð bílsins er, en fátt annað að gera en bjóða í. Það ætti að heyrast aðeins í þeim þessum.
Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent