Gómsæt skyrkaka Evu Laufeyjar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. apríl 2015 16:48 Skyrkökur eru ómótstæðilegar og það sakar ekki að það tekur enga stund að setja slíka köku saman. Það þarf ekki að baka eitt né neitt. Ég byrja á því að gera botninn. Í þennan botn fer 1 ½ pakki af lu bastogne kexkökum og 150 g af bræddu smjöri.Botn1 pk lu bastogne kex150 g smjör Kexið og smjörið er maukað vel saman í matvinnsluvél. Þrýstið kexblöndunni á botninn og upp með börmunum á bökunarforminu. Geymið botninn í kælið á meðan þið útbúið fyllinguna.Fylling500 g vanilluskyr3 dl rjómi1 msk flórsykur1 tsk vanilluduft eða paste100 g hvítt súkkulaði, brættBer og súkkulaði eftir smekk notað til að toppa Aðferð:1. Léttþeytið rjóma og leggið til hliðar. 2. Hrærið skyrinu, flórsykrinum og vanillu saman í smá sund. 3. Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði og kælið. 4. Blandið súkkulaðinu varlega saman við skyrblönduna með sleif og bætið rjómanum saman við í lokin með sleif að sjálfsögðu. 5. Setjið skyrblönduna ofan á kexbotninn og kælið í minnsta kosti þrjár klukkustundir eða lengur. Best yfir nótt. Það er hægt að frysta þessa köku. Skreytið kökuna að vild en mér finnst best að sáldra smá hvítu súkkulaði yfir kökuna og nokkrum jarðarberjum. Eva Laufey Kökur og tertur Skyrkökur Uppskriftir Tengdar fréttir Eva Laufey gerir dýrindis dögurð Býður upp á amerískar pönnukökur og tilheyrandi. Kartöfluböku með Chorizo pylsum og eggjum, bláberjasíróp, ávaxtaplatta, jógúrt og mímósu. 13. apríl 2015 14:30 Gómsætir ostaréttir sem kitla bragðlaukana Í síðasta þætti í Matargleði Evu á Stöð 2 bjó Eva til ostarétti sem eiga það sameiginlegt að vera afar einfaldir og bragðgóðir. 16. apríl 2015 13:51 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Skyrkökur eru ómótstæðilegar og það sakar ekki að það tekur enga stund að setja slíka köku saman. Það þarf ekki að baka eitt né neitt. Ég byrja á því að gera botninn. Í þennan botn fer 1 ½ pakki af lu bastogne kexkökum og 150 g af bræddu smjöri.Botn1 pk lu bastogne kex150 g smjör Kexið og smjörið er maukað vel saman í matvinnsluvél. Þrýstið kexblöndunni á botninn og upp með börmunum á bökunarforminu. Geymið botninn í kælið á meðan þið útbúið fyllinguna.Fylling500 g vanilluskyr3 dl rjómi1 msk flórsykur1 tsk vanilluduft eða paste100 g hvítt súkkulaði, brættBer og súkkulaði eftir smekk notað til að toppa Aðferð:1. Léttþeytið rjóma og leggið til hliðar. 2. Hrærið skyrinu, flórsykrinum og vanillu saman í smá sund. 3. Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði og kælið. 4. Blandið súkkulaðinu varlega saman við skyrblönduna með sleif og bætið rjómanum saman við í lokin með sleif að sjálfsögðu. 5. Setjið skyrblönduna ofan á kexbotninn og kælið í minnsta kosti þrjár klukkustundir eða lengur. Best yfir nótt. Það er hægt að frysta þessa köku. Skreytið kökuna að vild en mér finnst best að sáldra smá hvítu súkkulaði yfir kökuna og nokkrum jarðarberjum.
Eva Laufey Kökur og tertur Skyrkökur Uppskriftir Tengdar fréttir Eva Laufey gerir dýrindis dögurð Býður upp á amerískar pönnukökur og tilheyrandi. Kartöfluböku með Chorizo pylsum og eggjum, bláberjasíróp, ávaxtaplatta, jógúrt og mímósu. 13. apríl 2015 14:30 Gómsætir ostaréttir sem kitla bragðlaukana Í síðasta þætti í Matargleði Evu á Stöð 2 bjó Eva til ostarétti sem eiga það sameiginlegt að vera afar einfaldir og bragðgóðir. 16. apríl 2015 13:51 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Eva Laufey gerir dýrindis dögurð Býður upp á amerískar pönnukökur og tilheyrandi. Kartöfluböku með Chorizo pylsum og eggjum, bláberjasíróp, ávaxtaplatta, jógúrt og mímósu. 13. apríl 2015 14:30
Gómsætir ostaréttir sem kitla bragðlaukana Í síðasta þætti í Matargleði Evu á Stöð 2 bjó Eva til ostarétti sem eiga það sameiginlegt að vera afar einfaldir og bragðgóðir. 16. apríl 2015 13:51