Hamilton: Allt í góðu á milli okkar Nico Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. apríl 2015 23:00 Lewis Hamilton segir ekkert eiga vantalað við liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. Vísir/Getty Spennan milli liðsfélaganna virtist ætla að ná nýjum hæðum en nú hefur Lewis Hamilton slegið á orðróma um allt slíkt. Í kappakstrinum í Kína síðustu helgi fannst Nico Rosberg að Hamilton væri vísvitandi að gera sér lífið erfitt. Hamilton ók með það fyrir augum að lágmarka dekkjaslit. Á meðan var Sebastian Vettel sem varð þriðji að nálgast Rosberg hratt í öðru sæti. Hamilton sagði strax eftir keppnina að ef Rosberg hefði viljað komast fram úr hefði hann bara átt að taka fram úr. Hamilton var spurður út í skoðun sína á málinu og hver staðan á milli þeirra væri. „Þetta er eitthvað sem við ræddum eftir keppnina. Ég hef ekki sérstakan áhuga á að fara nánar út í það. Augljóslega heyrðu allir athugasemdirnar eftir keppnina og einhverjir hafa snúið út úr þeim eins og þeim hentar,“ sagði Hamilton á blaðamannafundi. „Við komum aftur saman sem lið um helgina og viljum gera okkar besta. Það er allt í góðu á milli okkar Nico, við hittumst í morgun og það er allt í góðu,“ bætti Hamilton við. Aðspurður hvaða áhrif síðasti sunnudagur myndi hafa á hans nálgun til keppna tímabilsins sagði Hamilton. „Ég læt niðurstöðurnar á brautinni tala, þannig hefur það verið síðan ég var 8 ára. Auðvitað reyni ég að læra af ákvörðunum mínum og reynslu og vona að ég verði betri. Maður verður að gera sitt besta.“ Formúla Tengdar fréttir Hamilton hraðastur í dag Lewis Hamilton var hraðastur á báðum æfingum dagsins fyrir kínverska kappaksturinn sem fram fer á Sjanghæ brautinni um helgina. 10. apríl 2015 17:45 Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 11. apríl 2015 07:46 Bílskúrinn: Sögur af Sjanghæ Lewis Hamilton snéri aftur á efsta þrep verðlaunapalsins í Kína. Fast á hæla hans fylgdi pirraður liðsfélagi hans, Nico Rosberg. Allt er þá orðið eðlilegt aftur í Formúlu 1. 15. apríl 2015 17:45 Rosberg: Vettel getur hjálpað mér að verða meistari Nico Rosberg trúir því að Sebastian Vettel geti átt stóran þátt í að aðstoða hann í að vinna heimsmeistaratitil ökumanna með því að ræna stigum af Lewis Hamilton. 9. apríl 2015 23:00 Rosberg: Lewis ók fáránlega hægt Hver sagði hvað eftir keppnina í Kína? Lewis Hamilton vann. Þetta var keppni liðsfélaga enda vann Mercedes og Ferrari var þar rétt á eftir og svo kom Williams. 12. apríl 2015 08:25 Lewis Hamilton kóngurinn í Kína Lewis Hamilton var afar sannfærandi í Mercedes bílnum í dag og það virtist enginn geta ógnað honum af neinni alvöru. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 12. apríl 2015 07:40 Vettel: Það kom á óvart hversu fljótir Mercedes voru í dag Hver sagði hvað eftir tímatökuna í Kína? Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í fimmta skipti. 11. apríl 2015 08:34 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Spennan milli liðsfélaganna virtist ætla að ná nýjum hæðum en nú hefur Lewis Hamilton slegið á orðróma um allt slíkt. Í kappakstrinum í Kína síðustu helgi fannst Nico Rosberg að Hamilton væri vísvitandi að gera sér lífið erfitt. Hamilton ók með það fyrir augum að lágmarka dekkjaslit. Á meðan var Sebastian Vettel sem varð þriðji að nálgast Rosberg hratt í öðru sæti. Hamilton sagði strax eftir keppnina að ef Rosberg hefði viljað komast fram úr hefði hann bara átt að taka fram úr. Hamilton var spurður út í skoðun sína á málinu og hver staðan á milli þeirra væri. „Þetta er eitthvað sem við ræddum eftir keppnina. Ég hef ekki sérstakan áhuga á að fara nánar út í það. Augljóslega heyrðu allir athugasemdirnar eftir keppnina og einhverjir hafa snúið út úr þeim eins og þeim hentar,“ sagði Hamilton á blaðamannafundi. „Við komum aftur saman sem lið um helgina og viljum gera okkar besta. Það er allt í góðu á milli okkar Nico, við hittumst í morgun og það er allt í góðu,“ bætti Hamilton við. Aðspurður hvaða áhrif síðasti sunnudagur myndi hafa á hans nálgun til keppna tímabilsins sagði Hamilton. „Ég læt niðurstöðurnar á brautinni tala, þannig hefur það verið síðan ég var 8 ára. Auðvitað reyni ég að læra af ákvörðunum mínum og reynslu og vona að ég verði betri. Maður verður að gera sitt besta.“
Formúla Tengdar fréttir Hamilton hraðastur í dag Lewis Hamilton var hraðastur á báðum æfingum dagsins fyrir kínverska kappaksturinn sem fram fer á Sjanghæ brautinni um helgina. 10. apríl 2015 17:45 Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 11. apríl 2015 07:46 Bílskúrinn: Sögur af Sjanghæ Lewis Hamilton snéri aftur á efsta þrep verðlaunapalsins í Kína. Fast á hæla hans fylgdi pirraður liðsfélagi hans, Nico Rosberg. Allt er þá orðið eðlilegt aftur í Formúlu 1. 15. apríl 2015 17:45 Rosberg: Vettel getur hjálpað mér að verða meistari Nico Rosberg trúir því að Sebastian Vettel geti átt stóran þátt í að aðstoða hann í að vinna heimsmeistaratitil ökumanna með því að ræna stigum af Lewis Hamilton. 9. apríl 2015 23:00 Rosberg: Lewis ók fáránlega hægt Hver sagði hvað eftir keppnina í Kína? Lewis Hamilton vann. Þetta var keppni liðsfélaga enda vann Mercedes og Ferrari var þar rétt á eftir og svo kom Williams. 12. apríl 2015 08:25 Lewis Hamilton kóngurinn í Kína Lewis Hamilton var afar sannfærandi í Mercedes bílnum í dag og það virtist enginn geta ógnað honum af neinni alvöru. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 12. apríl 2015 07:40 Vettel: Það kom á óvart hversu fljótir Mercedes voru í dag Hver sagði hvað eftir tímatökuna í Kína? Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í fimmta skipti. 11. apríl 2015 08:34 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Hamilton hraðastur í dag Lewis Hamilton var hraðastur á báðum æfingum dagsins fyrir kínverska kappaksturinn sem fram fer á Sjanghæ brautinni um helgina. 10. apríl 2015 17:45
Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 11. apríl 2015 07:46
Bílskúrinn: Sögur af Sjanghæ Lewis Hamilton snéri aftur á efsta þrep verðlaunapalsins í Kína. Fast á hæla hans fylgdi pirraður liðsfélagi hans, Nico Rosberg. Allt er þá orðið eðlilegt aftur í Formúlu 1. 15. apríl 2015 17:45
Rosberg: Vettel getur hjálpað mér að verða meistari Nico Rosberg trúir því að Sebastian Vettel geti átt stóran þátt í að aðstoða hann í að vinna heimsmeistaratitil ökumanna með því að ræna stigum af Lewis Hamilton. 9. apríl 2015 23:00
Rosberg: Lewis ók fáránlega hægt Hver sagði hvað eftir keppnina í Kína? Lewis Hamilton vann. Þetta var keppni liðsfélaga enda vann Mercedes og Ferrari var þar rétt á eftir og svo kom Williams. 12. apríl 2015 08:25
Lewis Hamilton kóngurinn í Kína Lewis Hamilton var afar sannfærandi í Mercedes bílnum í dag og það virtist enginn geta ógnað honum af neinni alvöru. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 12. apríl 2015 07:40
Vettel: Það kom á óvart hversu fljótir Mercedes voru í dag Hver sagði hvað eftir tímatökuna í Kína? Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í fimmta skipti. 11. apríl 2015 08:34
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn