Ragnar Bragason fékk að fresta fæðingu tvíbura sinna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. apríl 2015 10:55 Ragnar Bragason sótti um hjá Kvikmyndasjóði mörg ár í röð áður en hann hlaut náð fyrir augum sjóðsins og gerði sína fyrstu kvikmynd, Fíaskó. Ragnar er viðmælandi í næsta þætti Fókus. „Þetta var Reykjavíkursaga og við vorum heppin með snjó og kulda,“ segir Ragnar. „Ég var hins vegar með flensu mest allan tímann og var útúrdópaður af einhverjum lyfjakokteilum til að halda mér gangandi í tökunum.“ Á sama tíma og tökurnar stóðu átti hann von á tvíburunum mínum og þeir fæddust í síðustu tökuvikunni. Í lokavikunni var stór hópsena á dagsskrá og það hafði verið mega mál að plana hana. „Það átti að setja konuna mína af stað á sama dag og þessi taka átti að fara fram. Ég hringdi í lækninn og bar upp þá bón að fá að fresta fæðingunni um sólarhring. Hvort það væri ekki hægt. Henni þótti bóninn sérkennileg en samþykkti hana,“ segir Ragnar.Fókus er á dagskrá Stöðvar 2 næstkomandi laugardagskvöld. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hugleiddi að taka stera Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson gjörbreytti útliti sínu fyrir hlutverk handrukkara í Svartur á leik. Hann massaði sig upp og missti tuttugu kíló á fjórum mánuðum, sem var hreint ekki áreynslulaust. 10. apríl 2015 14:16 Hárkolla Russell Crowe kostaði milljón Ragna Fossberg er einn farsælasti gervasmiður landsins og margverðlaunuð fyrir störf sín. Hún sá um öll gervi Spaugstofunnar í nær tvo áratugi, og hefur þar fyrir utan farðað fyrir fjölda áramótaskaupa, sjónvarpsþátta og hátt í þrjátíu bíómyndir. 27. mars 2015 11:21 Fangaklefi á barnaheimili vakti grunsemdir Upphaf Breiðuvíkurmálsins má rekja til þess þegar kvikmyndatökumaðurinn Bergsteinn Björgúlfsson frétti frá vini sínum af tilvist steypts klefa í kjallara hótelsins á Breiðavík, sem eitt sinn var vistheimili fyrir börn. 25. mars 2015 11:34 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Ragnar Bragason sótti um hjá Kvikmyndasjóði mörg ár í röð áður en hann hlaut náð fyrir augum sjóðsins og gerði sína fyrstu kvikmynd, Fíaskó. Ragnar er viðmælandi í næsta þætti Fókus. „Þetta var Reykjavíkursaga og við vorum heppin með snjó og kulda,“ segir Ragnar. „Ég var hins vegar með flensu mest allan tímann og var útúrdópaður af einhverjum lyfjakokteilum til að halda mér gangandi í tökunum.“ Á sama tíma og tökurnar stóðu átti hann von á tvíburunum mínum og þeir fæddust í síðustu tökuvikunni. Í lokavikunni var stór hópsena á dagsskrá og það hafði verið mega mál að plana hana. „Það átti að setja konuna mína af stað á sama dag og þessi taka átti að fara fram. Ég hringdi í lækninn og bar upp þá bón að fá að fresta fæðingunni um sólarhring. Hvort það væri ekki hægt. Henni þótti bóninn sérkennileg en samþykkti hana,“ segir Ragnar.Fókus er á dagskrá Stöðvar 2 næstkomandi laugardagskvöld.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hugleiddi að taka stera Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson gjörbreytti útliti sínu fyrir hlutverk handrukkara í Svartur á leik. Hann massaði sig upp og missti tuttugu kíló á fjórum mánuðum, sem var hreint ekki áreynslulaust. 10. apríl 2015 14:16 Hárkolla Russell Crowe kostaði milljón Ragna Fossberg er einn farsælasti gervasmiður landsins og margverðlaunuð fyrir störf sín. Hún sá um öll gervi Spaugstofunnar í nær tvo áratugi, og hefur þar fyrir utan farðað fyrir fjölda áramótaskaupa, sjónvarpsþátta og hátt í þrjátíu bíómyndir. 27. mars 2015 11:21 Fangaklefi á barnaheimili vakti grunsemdir Upphaf Breiðuvíkurmálsins má rekja til þess þegar kvikmyndatökumaðurinn Bergsteinn Björgúlfsson frétti frá vini sínum af tilvist steypts klefa í kjallara hótelsins á Breiðavík, sem eitt sinn var vistheimili fyrir börn. 25. mars 2015 11:34 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Hugleiddi að taka stera Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson gjörbreytti útliti sínu fyrir hlutverk handrukkara í Svartur á leik. Hann massaði sig upp og missti tuttugu kíló á fjórum mánuðum, sem var hreint ekki áreynslulaust. 10. apríl 2015 14:16
Hárkolla Russell Crowe kostaði milljón Ragna Fossberg er einn farsælasti gervasmiður landsins og margverðlaunuð fyrir störf sín. Hún sá um öll gervi Spaugstofunnar í nær tvo áratugi, og hefur þar fyrir utan farðað fyrir fjölda áramótaskaupa, sjónvarpsþátta og hátt í þrjátíu bíómyndir. 27. mars 2015 11:21
Fangaklefi á barnaheimili vakti grunsemdir Upphaf Breiðuvíkurmálsins má rekja til þess þegar kvikmyndatökumaðurinn Bergsteinn Björgúlfsson frétti frá vini sínum af tilvist steypts klefa í kjallara hótelsins á Breiðavík, sem eitt sinn var vistheimili fyrir börn. 25. mars 2015 11:34