BMW tekur forskot á sumarið Finnur Thorlacius skrifar 17. apríl 2015 11:54 BMW 2 Active Tourer verður á meðal sýningarbíla í BL um helgina. BMW tekur forskot á sumarið á morgun, laugardag milli kl. 12 og 16, með sýningu á nýjum fólksbílum í sportlegum og sumarlegum útgáfum. Á sýningunni verður m.a. til sýnis hið glæsilega flaggskip í flotanum, BMW 730d sem kynntur verður í fjórhjóladrifinni xDrive útgáfu. Auk þess verða aðrir bílar frá BMW til sýnis með og án fjórhjóladrifs. Meðal þeirra verður t.d. BMW 320d í Gran Turismo útgáfu og framhjóladrifni fjölnotabíllinn BMW 2 Active Tourer sem hlotið hefur mikið lof frá bílablaðamönnum fyrir fjölhæfni og nýstárlega framsetningu. Sýningin verður haldin í sýningarsal BL við Sævarhöfða í Reykjavík mill klukkan 12 og 16 nk. laugardag, 18. apríl. Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent
BMW tekur forskot á sumarið á morgun, laugardag milli kl. 12 og 16, með sýningu á nýjum fólksbílum í sportlegum og sumarlegum útgáfum. Á sýningunni verður m.a. til sýnis hið glæsilega flaggskip í flotanum, BMW 730d sem kynntur verður í fjórhjóladrifinni xDrive útgáfu. Auk þess verða aðrir bílar frá BMW til sýnis með og án fjórhjóladrifs. Meðal þeirra verður t.d. BMW 320d í Gran Turismo útgáfu og framhjóladrifni fjölnotabíllinn BMW 2 Active Tourer sem hlotið hefur mikið lof frá bílablaðamönnum fyrir fjölhæfni og nýstárlega framsetningu. Sýningin verður haldin í sýningarsal BL við Sævarhöfða í Reykjavík mill klukkan 12 og 16 nk. laugardag, 18. apríl.
Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent