Rækjukokteill í nýjum búningi 17. apríl 2015 13:38 VISIR.IS/EVALAUFEY Í mínum huga er rækjukokteillinn sem bæði amma og mamma voru með fyrir okkur fjölskylduna á tyllidögum sá allra besti. Gamlar og góðar uppskriftir eru eins og fjársjóður, ég held mikið upp á þær uppskriftir og finnst gaman að prófa mig áfram með þær. Þessi rækjukokteill er einmitt dæmi um gamla uppskrift í nýjum búningi.500 g rækjurHandfylli ferskur kóríander½ - 1 fræhreinsað rautt chilialdin1 stk lime, safinnSalt og pipar1 avókadó1 gul melónaBlandað salatAðferð: Setjið kóríander, rautt chilialdin, límónu safann, salt og pipar í matvinnsluvél. Hellið leginum yfir rækjurnar og blandið vel saman. Látið standa í 1 – 2 klukkustundir í ísskáp. Skerið annað grænmeti í litla bita og blandið rækjum saman við. Skiptið rækjublöndunni niður í kokteilglös og berið réttinn gjarnan fram með ristuðu brauði.Ekki missa af Matargleði Evu á fimmtudagskvöldum klukkan 20.10 á Stöð 2. Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur
Í mínum huga er rækjukokteillinn sem bæði amma og mamma voru með fyrir okkur fjölskylduna á tyllidögum sá allra besti. Gamlar og góðar uppskriftir eru eins og fjársjóður, ég held mikið upp á þær uppskriftir og finnst gaman að prófa mig áfram með þær. Þessi rækjukokteill er einmitt dæmi um gamla uppskrift í nýjum búningi.500 g rækjurHandfylli ferskur kóríander½ - 1 fræhreinsað rautt chilialdin1 stk lime, safinnSalt og pipar1 avókadó1 gul melónaBlandað salatAðferð: Setjið kóríander, rautt chilialdin, límónu safann, salt og pipar í matvinnsluvél. Hellið leginum yfir rækjurnar og blandið vel saman. Látið standa í 1 – 2 klukkustundir í ísskáp. Skerið annað grænmeti í litla bita og blandið rækjum saman við. Skiptið rækjublöndunni niður í kokteilglös og berið réttinn gjarnan fram með ristuðu brauði.Ekki missa af Matargleði Evu á fimmtudagskvöldum klukkan 20.10 á Stöð 2.
Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur