Hafþór Júlíus bauð vinum sínum og foreldrum til veislu í Kuala Lumpur Aðalsteinn Kjartansson skrifar 17. apríl 2015 22:03 Hópurinn fór út í morgun til að fylgjast með sínum manni keppa um titilinn Sterkasti maður í heimi. vísir Hafþór Júlíus Björnsson komst í góðan gír þegar foreldrar hans og vinir lentu í Kuala Lumpur í dag og bauð hópnum til veislu við komuna til landsins. Ferðalagið tók 23 tíma og 10 mínútur en hópurinn lenti í Kuala Lumpur klukkan 13.20 að staðartíma. Hópurinn fór til að fylgjast með Hafþóri takast á um titilinn Sterkasti maður heims. Menn voru ekki sammála um hvað það væri langt flug frá Doha til Kuala Lumpur.Vísir Ferðalagið hófst í Leifsstöð í morgun með flugi klukkan 7.20 til Stokkhólms en þaðan var svo flogið til Doha í Katar. Björn Þór, faðir Hafþórs, og Andri Reyr Vignisson, vinur kraftajötunsins, deildu mikið í Katar um hvað síðasti leggur ferðarinnar væri langur.Sjá einnig: Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur Andri hélt því fram að það væru um það bil tveggja stunda flug til Kuala Lumpur. „Hann missti því allan anda þegar flugstjórinn sagði að við myndum lenda í Kuala Lumpur eftir 7 tíma og 40 mínútur,“ segir Einar Magnús Ólafíuson, einn úr hópnum. „Flugið var hins vegar frábært með íslenskri flugfreyju um borð sem að stjanaði við okkur og náði hópurinn að sofa vel síðasta legginn eftir dekur frá Stellu flugfreyju,“ segir hann. Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur. Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015. Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Blessunarlega ekkert stoppaður af foreldrum mínum“ Tíska og hönnun Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson komst í góðan gír þegar foreldrar hans og vinir lentu í Kuala Lumpur í dag og bauð hópnum til veislu við komuna til landsins. Ferðalagið tók 23 tíma og 10 mínútur en hópurinn lenti í Kuala Lumpur klukkan 13.20 að staðartíma. Hópurinn fór til að fylgjast með Hafþóri takast á um titilinn Sterkasti maður heims. Menn voru ekki sammála um hvað það væri langt flug frá Doha til Kuala Lumpur.Vísir Ferðalagið hófst í Leifsstöð í morgun með flugi klukkan 7.20 til Stokkhólms en þaðan var svo flogið til Doha í Katar. Björn Þór, faðir Hafþórs, og Andri Reyr Vignisson, vinur kraftajötunsins, deildu mikið í Katar um hvað síðasti leggur ferðarinnar væri langur.Sjá einnig: Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur Andri hélt því fram að það væru um það bil tveggja stunda flug til Kuala Lumpur. „Hann missti því allan anda þegar flugstjórinn sagði að við myndum lenda í Kuala Lumpur eftir 7 tíma og 40 mínútur,“ segir Einar Magnús Ólafíuson, einn úr hópnum. „Flugið var hins vegar frábært með íslenskri flugfreyju um borð sem að stjanaði við okkur og náði hópurinn að sofa vel síðasta legginn eftir dekur frá Stellu flugfreyju,“ segir hann. Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur. Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015.
Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Blessunarlega ekkert stoppaður af foreldrum mínum“ Tíska og hönnun Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira
Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46