Gagnrýna „Flottustu femínistabrjóstin“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 4. apríl 2015 12:14 Séð og heyrt birti myndir sem Hildur Lilliendahl, Margrét Erla Maack og María Lilja Þrastardóttir birtu í tilefni #freethenipple. Hildur Lilliendahl, Margrét Erla Maack og María Lilja Þrastardóttir gagnrýna Séð og Heyrt harðlega í sameiginlegri yfirlýsingu sem þær hafa birt á Facebook. Tilefnið er umfjöllun blaðsins undir fyrirsögninni „Flottustu femínistabrjóstin“. Umfjöllunin snérist um brjóstamyndir sem þær birtu af sjálfum sér sem liður í #freethenipple. Í henni sagði meðal annars: „Barmfegurð þeirra hefur að vonum vakið athygli enda konurnar þrjár svo fagurlega skapaðar að myndarleg brjóst þeirra nálgast fullkomnun.“ Í yfirlýsingunni, sem er háðsk, segjast þær þakka fyrir auðsýndan heiður. „Það er frábært að fá þessa viðurkenningu á þessum merkilegu tímum. Viðurkenningin er marglaga og sérstaklega gleðilegt að femínistatussurnar þyki þokkafullar,“ segir í yfirlýsingunni. „Svona getur ólíkt fólk mæst á forsendum fegurðar og margbreytileika mannslíkamans. Spenar mæðraveldisins biðja að heilsa.“ Í yfirlýsingunni segjast þær kaldhæðnislega bíða spenntar eftir listanum „flottustu menntaskólafemínistabrjóstin“. „Einhver þarf líka að standa fyrir hlægilegum tilraunum til að niðurlægja krakka,“ segja þær. Eiríkur Jónsson og hans fólk á Séð og heyrt er svo sæmt titlinum „hugrökkustu riddarar feðraveldisins“ í yfirlýsingunni, sem birt er í heild sinni hér fyrir neðan.Þetta gerðist: sedogheyrt.is /flottustu-feministabrjostin/Við gömlu tuskurnar þökkum auðsýndan heiður. Það er frábært...Posted by María Lilja Þrastardóttir on Saturday, April 4, 2015 #FreeTheNipple Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Fleiri fréttir Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Sjá meira
Hildur Lilliendahl, Margrét Erla Maack og María Lilja Þrastardóttir gagnrýna Séð og Heyrt harðlega í sameiginlegri yfirlýsingu sem þær hafa birt á Facebook. Tilefnið er umfjöllun blaðsins undir fyrirsögninni „Flottustu femínistabrjóstin“. Umfjöllunin snérist um brjóstamyndir sem þær birtu af sjálfum sér sem liður í #freethenipple. Í henni sagði meðal annars: „Barmfegurð þeirra hefur að vonum vakið athygli enda konurnar þrjár svo fagurlega skapaðar að myndarleg brjóst þeirra nálgast fullkomnun.“ Í yfirlýsingunni, sem er háðsk, segjast þær þakka fyrir auðsýndan heiður. „Það er frábært að fá þessa viðurkenningu á þessum merkilegu tímum. Viðurkenningin er marglaga og sérstaklega gleðilegt að femínistatussurnar þyki þokkafullar,“ segir í yfirlýsingunni. „Svona getur ólíkt fólk mæst á forsendum fegurðar og margbreytileika mannslíkamans. Spenar mæðraveldisins biðja að heilsa.“ Í yfirlýsingunni segjast þær kaldhæðnislega bíða spenntar eftir listanum „flottustu menntaskólafemínistabrjóstin“. „Einhver þarf líka að standa fyrir hlægilegum tilraunum til að niðurlægja krakka,“ segja þær. Eiríkur Jónsson og hans fólk á Séð og heyrt er svo sæmt titlinum „hugrökkustu riddarar feðraveldisins“ í yfirlýsingunni, sem birt er í heild sinni hér fyrir neðan.Þetta gerðist: sedogheyrt.is /flottustu-feministabrjostin/Við gömlu tuskurnar þökkum auðsýndan heiður. Það er frábært...Posted by María Lilja Þrastardóttir on Saturday, April 4, 2015
#FreeTheNipple Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Fleiri fréttir Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Sjá meira