David Lynch hættir við að leikstýra nýju Twin Peaks þáttunum Bjarki Ármannsson skrifar 5. apríl 2015 23:51 David Lynch fer sínar eigin leiðir í lífinu. Vísir/Getty Óvíst er nokkuð verði af endurkomu bandarísku sjónvarpsþáttaraðarinnar Twin Peaks, eða Tvídrangar, eftir að leikstjórinn David Lynch tilkynnti í kvöld að hann væri hættur við að leikstýra nýju þáttaröðinni.Greint var frá því síðastliðið haust að bandaríska sjónvarpsstöðin Showtime hygðist framleiða nýja þáttaröð Twin Peaks, sem nutu mikilla vinsælda í byrjun tíunda áratugarins. David Lynch og Mark Frost, hugmyndasmiðir þáttanna, myndu koma að gerð nýju þáttaraðarinnar ásamt mörgum aðalleikara upphaflegu þáttanna. Síðustu daga hafa þó fjölmiðlar vestanhafs haldið á lofti orðrómum um að hætt hefði verið við framleiðslu þáttaraðarinnar. Lynch segir hins vegar á samskiptasíðum sínum nú í kvöld að hann hafi hætt við að koma að verkefninu vegna þess að Showtime hafi ekki boðið nægan pening til að gera þættina eins og Lynch vildi hafa þá. „Um helgina hóf ég að hringja í leikarana til að láta vita að ég kæmi ekki að leikstjórn,“ segir í tilkynningu Lynch. „Tvídrangar lifa mögulega enn góðu lífi hjá Showtime. Ég elska heim Tvídranga og hefði óskað þess að hlutirnir hefðu farið á annan veg.“Dear Facebook Friends, Showtime did not pull the plug on Twin Peaks. After 1 year and 4 months of negotiations, I left...Posted by David Lynch on 5. apríl 2015 Tengdar fréttir MacLachlan snýr aftur í Twin Peaks Aðdáendur Twin Peaks þáttana geta svo sannarlega glaðst yfir þeim fréttum að Kyle MacLachlan mun snúa aftur í hlutverki rannsóknarlögrelumannsins Dale Cooper. 14. janúar 2015 10:30 Twin Peaks snúa aftur Níu nýir þættir sýndir árið 2016 6. október 2014 17:22 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Óvíst er nokkuð verði af endurkomu bandarísku sjónvarpsþáttaraðarinnar Twin Peaks, eða Tvídrangar, eftir að leikstjórinn David Lynch tilkynnti í kvöld að hann væri hættur við að leikstýra nýju þáttaröðinni.Greint var frá því síðastliðið haust að bandaríska sjónvarpsstöðin Showtime hygðist framleiða nýja þáttaröð Twin Peaks, sem nutu mikilla vinsælda í byrjun tíunda áratugarins. David Lynch og Mark Frost, hugmyndasmiðir þáttanna, myndu koma að gerð nýju þáttaraðarinnar ásamt mörgum aðalleikara upphaflegu þáttanna. Síðustu daga hafa þó fjölmiðlar vestanhafs haldið á lofti orðrómum um að hætt hefði verið við framleiðslu þáttaraðarinnar. Lynch segir hins vegar á samskiptasíðum sínum nú í kvöld að hann hafi hætt við að koma að verkefninu vegna þess að Showtime hafi ekki boðið nægan pening til að gera þættina eins og Lynch vildi hafa þá. „Um helgina hóf ég að hringja í leikarana til að láta vita að ég kæmi ekki að leikstjórn,“ segir í tilkynningu Lynch. „Tvídrangar lifa mögulega enn góðu lífi hjá Showtime. Ég elska heim Tvídranga og hefði óskað þess að hlutirnir hefðu farið á annan veg.“Dear Facebook Friends, Showtime did not pull the plug on Twin Peaks. After 1 year and 4 months of negotiations, I left...Posted by David Lynch on 5. apríl 2015
Tengdar fréttir MacLachlan snýr aftur í Twin Peaks Aðdáendur Twin Peaks þáttana geta svo sannarlega glaðst yfir þeim fréttum að Kyle MacLachlan mun snúa aftur í hlutverki rannsóknarlögrelumannsins Dale Cooper. 14. janúar 2015 10:30 Twin Peaks snúa aftur Níu nýir þættir sýndir árið 2016 6. október 2014 17:22 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
MacLachlan snýr aftur í Twin Peaks Aðdáendur Twin Peaks þáttana geta svo sannarlega glaðst yfir þeim fréttum að Kyle MacLachlan mun snúa aftur í hlutverki rannsóknarlögrelumannsins Dale Cooper. 14. janúar 2015 10:30