Rússland veitir 81 milljarðs stuðning til að auka bílasölu Finnur Thorlacius skrifar 7. apríl 2015 13:20 Bílaumferð í Rússlandi. Stjórnvöld í Rússlandi samþykktu fyrir páska að veita 81 milljarði króna til að örva sölu bíla og trukka í landinu. Ekki veitir af þar sem bílasala þarlendis hefur hrunið í ár og á síðasta ári. Forsetisráðherrann Dimitri Medvedev skrifaði undir 10 milljarða rúbla stuðningsáætlun til handa bílkaupendum þar sem þeim er greidd ákveðin upphæð ef þeir skipta út gömlum bílum fyrir nýja. Ennfremur veitir ríkisstjórnin rússneska 25 milljörðum rúbla til lækkunar vaxta á bílalánum og lækkun kostnaðar við leigu og fjármögnun kaupa á vinnutækjum. Samtals nemur þessi stuðningur 81 milljarði króna. Með þessum aðgerðum er stefnt að því að bílasala minnki ekki um 35% á þessu ári, heldur að hún takmarkist við 24% minnkun. Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent
Stjórnvöld í Rússlandi samþykktu fyrir páska að veita 81 milljarði króna til að örva sölu bíla og trukka í landinu. Ekki veitir af þar sem bílasala þarlendis hefur hrunið í ár og á síðasta ári. Forsetisráðherrann Dimitri Medvedev skrifaði undir 10 milljarða rúbla stuðningsáætlun til handa bílkaupendum þar sem þeim er greidd ákveðin upphæð ef þeir skipta út gömlum bílum fyrir nýja. Ennfremur veitir ríkisstjórnin rússneska 25 milljörðum rúbla til lækkunar vaxta á bílalánum og lækkun kostnaðar við leigu og fjármögnun kaupa á vinnutækjum. Samtals nemur þessi stuðningur 81 milljarði króna. Með þessum aðgerðum er stefnt að því að bílasala minnki ekki um 35% á þessu ári, heldur að hún takmarkist við 24% minnkun.
Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent