Jóhannes Haukur sem Tómas: „Endaði á að lesa allt handritið“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. apríl 2015 12:45 Jóhannes Haukur í gervi Tómasar. „Ég ætlaði í upphafi bara að lesa línurnar mínar, eins og maður gerir, en handritið var svo gott að ég endaði á að lesa það allt í gegn,“ segir Jóhannes Haukur Jóhannesson um handrit þáttanna A.D. The Bible Continues. Þar leikur Jóhannes postulann Tómas sem var einn af lærisveinunum tólf. Þáttaröðin fjallar um dagana eftir krossfestingu og upprisu Krists og það sem fylgdi í kjölfarið. Þættirnir eru teknir upp í Marokkó og meðal framleiðenda eru Mark Burnett og Roma Downey en þau hafa meðal annars komið að þáttum á borð við Survivor. „Allt settið er svo raunverulegt. Það eru hér fullt af smáatriðum sem er ekki séns á að muni nokkurntíman sjást á skjánum. Það hefur komið fyrir að ég hugsa með mér „Nei, bíddu. Þetta er ekki öruggt,“ en svo man ég að Mark og Roma koma að þessu og þá hverfur sá efi um leið.“ A.D. The Bible Continues eru sýndir á Stöð 2 á þriðjudagskvöldum og fór fyrsti þáttur í loftið í gær. Tengdar fréttir Jóhannes Haukur missti af vélinni "Þá endurtók flugvallarstarfsmaðurinn nafnið mitt og það hljómaði ekkert eins og neitt sem líkist nafninu mínu.“ 9. febrúar 2015 09:00 Verð vonandi ekki drepinn í Marokkó Aðstandendur sjónvarpsþáttanna A.D., þar sem Jóhannes Haukur Jóhannesson leikur einn af lærisveinum Jesú, hafa skrifað hann í fleiri þætti. Fer út í febrúar. 27. janúar 2015 09:00 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
„Ég ætlaði í upphafi bara að lesa línurnar mínar, eins og maður gerir, en handritið var svo gott að ég endaði á að lesa það allt í gegn,“ segir Jóhannes Haukur Jóhannesson um handrit þáttanna A.D. The Bible Continues. Þar leikur Jóhannes postulann Tómas sem var einn af lærisveinunum tólf. Þáttaröðin fjallar um dagana eftir krossfestingu og upprisu Krists og það sem fylgdi í kjölfarið. Þættirnir eru teknir upp í Marokkó og meðal framleiðenda eru Mark Burnett og Roma Downey en þau hafa meðal annars komið að þáttum á borð við Survivor. „Allt settið er svo raunverulegt. Það eru hér fullt af smáatriðum sem er ekki séns á að muni nokkurntíman sjást á skjánum. Það hefur komið fyrir að ég hugsa með mér „Nei, bíddu. Þetta er ekki öruggt,“ en svo man ég að Mark og Roma koma að þessu og þá hverfur sá efi um leið.“ A.D. The Bible Continues eru sýndir á Stöð 2 á þriðjudagskvöldum og fór fyrsti þáttur í loftið í gær.
Tengdar fréttir Jóhannes Haukur missti af vélinni "Þá endurtók flugvallarstarfsmaðurinn nafnið mitt og það hljómaði ekkert eins og neitt sem líkist nafninu mínu.“ 9. febrúar 2015 09:00 Verð vonandi ekki drepinn í Marokkó Aðstandendur sjónvarpsþáttanna A.D., þar sem Jóhannes Haukur Jóhannesson leikur einn af lærisveinum Jesú, hafa skrifað hann í fleiri þætti. Fer út í febrúar. 27. janúar 2015 09:00 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Jóhannes Haukur missti af vélinni "Þá endurtók flugvallarstarfsmaðurinn nafnið mitt og það hljómaði ekkert eins og neitt sem líkist nafninu mínu.“ 9. febrúar 2015 09:00
Verð vonandi ekki drepinn í Marokkó Aðstandendur sjónvarpsþáttanna A.D., þar sem Jóhannes Haukur Jóhannesson leikur einn af lærisveinum Jesú, hafa skrifað hann í fleiri þætti. Fer út í febrúar. 27. janúar 2015 09:00