George R. R. Martin skrifar nýja þætti fyrir HBO Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. apríl 2015 18:00 George R. R. Martin vísir/getty Aðdáendur Game of Thrones bókanna eru margir hverjir orðnir langþreyttir á því að bíða eftir því að George R. R. Martin, höfundur bókanna, sendi frá sér næstu bók í flokknum. Þeir frekustu vilja að Martin einbeiti sér eingöngu að því að ljúka bókinni en þeim verður ekki að ósk sinni þar sem hann hefur tekið að sér að skrifa handrit að nýjum þáttum fyrir HBO. Þættirnir sem um ræðir munu heita Captain Cosmos og fjalla um ungan rithöfund sem setur sér það markmið að segja sögu sem enginn annar rithöfundur myndi þora að skrifa. Martin hefur að undanförnu reynt að einbeita sér að því að ljúka Winds of Winter og hefur hætt að koma fram að undanförnu. Hann skrifaði til að mynda ekkert handrit fyrir nýjustu seríuna af Game of Thrones sem hefst eftir viku. „Satt best að segja vildi ég að bókin væri komin út nú þegar,“ segir Martin í viðtali við Entertainment Weekly. „Kannski er ég full bjartsýnn um hve hratt ég get komið henni út. En ég hef sleppt því að mæta á tvær ráðstefnur nú þegar og hef hætt við fjölda viðtala þannig ég er að gera eins mikið og ég get.“ Fyrsta bók Martin í A Song of Ice and Fire seríunni kom út árið 1996 og sú næsta er númer sex í röðinni. Þær verða alls sjö. Ekki hefur fengist staðfest hvenær sú sjötta kemur en líklegt þykir að það verði á næsta ári. Game of Thrones Tengdar fréttir Jon Snow er hræðilegur matargestur - Myndband Seth Meyers bauð bastarðinum Jon Snow í matarboð þar sem Jon reynir af öllum mætti að eignast vini. 7. apríl 2015 14:33 Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga Peter Dinklage sagði "sanna sögu“ af Hafþóri í Daily show í Bandaríkjunum í gær. 8. apríl 2015 16:33 George R.R. Martin birti kafla úr nýjustu bók sinni Höfundur Game of Thrones gefur aðdáendum bókanna sýnishorn af nýjustu bókinni. 3. apríl 2015 12:44 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Aðdáendur Game of Thrones bókanna eru margir hverjir orðnir langþreyttir á því að bíða eftir því að George R. R. Martin, höfundur bókanna, sendi frá sér næstu bók í flokknum. Þeir frekustu vilja að Martin einbeiti sér eingöngu að því að ljúka bókinni en þeim verður ekki að ósk sinni þar sem hann hefur tekið að sér að skrifa handrit að nýjum þáttum fyrir HBO. Þættirnir sem um ræðir munu heita Captain Cosmos og fjalla um ungan rithöfund sem setur sér það markmið að segja sögu sem enginn annar rithöfundur myndi þora að skrifa. Martin hefur að undanförnu reynt að einbeita sér að því að ljúka Winds of Winter og hefur hætt að koma fram að undanförnu. Hann skrifaði til að mynda ekkert handrit fyrir nýjustu seríuna af Game of Thrones sem hefst eftir viku. „Satt best að segja vildi ég að bókin væri komin út nú þegar,“ segir Martin í viðtali við Entertainment Weekly. „Kannski er ég full bjartsýnn um hve hratt ég get komið henni út. En ég hef sleppt því að mæta á tvær ráðstefnur nú þegar og hef hætt við fjölda viðtala þannig ég er að gera eins mikið og ég get.“ Fyrsta bók Martin í A Song of Ice and Fire seríunni kom út árið 1996 og sú næsta er númer sex í röðinni. Þær verða alls sjö. Ekki hefur fengist staðfest hvenær sú sjötta kemur en líklegt þykir að það verði á næsta ári.
Game of Thrones Tengdar fréttir Jon Snow er hræðilegur matargestur - Myndband Seth Meyers bauð bastarðinum Jon Snow í matarboð þar sem Jon reynir af öllum mætti að eignast vini. 7. apríl 2015 14:33 Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga Peter Dinklage sagði "sanna sögu“ af Hafþóri í Daily show í Bandaríkjunum í gær. 8. apríl 2015 16:33 George R.R. Martin birti kafla úr nýjustu bók sinni Höfundur Game of Thrones gefur aðdáendum bókanna sýnishorn af nýjustu bókinni. 3. apríl 2015 12:44 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Jon Snow er hræðilegur matargestur - Myndband Seth Meyers bauð bastarðinum Jon Snow í matarboð þar sem Jon reynir af öllum mætti að eignast vini. 7. apríl 2015 14:33
Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga Peter Dinklage sagði "sanna sögu“ af Hafþóri í Daily show í Bandaríkjunum í gær. 8. apríl 2015 16:33
George R.R. Martin birti kafla úr nýjustu bók sinni Höfundur Game of Thrones gefur aðdáendum bókanna sýnishorn af nýjustu bókinni. 3. apríl 2015 12:44