Hægt að ná Mercedes án reglubreytinga Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. apríl 2015 06:30 Cyril Abiteboul og Christian Horner eru ósammála um æskilega framvindu reglna í Formúlu 1. Vísir/Getty Vélaframleiðandinn Renault er sannfærður um að hann geti náð Mercedes án einhverskonar jafnræðisreglu. Franski vélaframleiðandinn skaffar Red Bull og Toro Rosso vélar og hefur átt erfitt uppdráttar. Renault hefur ekki tekist að ná sama afli og ökufærni út úr sinni vél og Mercedes vélin virðist skila. Talið er að aflmunurinn sé í kringum 50 hestöfl.Christian Horner, keppnisstjóri Red Bull kallaði eftir því að einhverskonar jafnræðisregla yrði sett til að minnka aflmuninn. Hann lagði líka til að slakað yrði á reglum um þróun yfir tímabilið.Cyril Abiteboul, yfirmaður Formúlu 1 deildar Renault segir slíkar reglubreytingar óþarfar. Hann segir það einungis vera tímaspursmál hvenær Renault vélin verður jafnoki Mercedes vélarinnar. „Ég myndi aldrei segja að við þyrftum reglubreytingar til að ná þeim,“ sagði Abiteboul. „Ég held að það sé engin ástæða til að halda annað en að við munum ná þeim. Þetta er bara spurning um hvenær við náum þeim,“ bætti hann við. „Við erum augljóslega á eftir og þurfum að þróa okkar vél hraðar. Við viljum lágmarka skaðan sem Red Bull-Renault samstarfið verður fyrir,“ sagði Abiteboul að lokum. Formúla Tengdar fréttir Manor reynir að velja frumsýningardag Manor Marussia liðið í Formúlu 1 veltir fyrir sér hvenær nýr bíll liðsins lýtur fyrst dagsins ljós. 5. apríl 2015 20:00 Permane: Lotus er enn að finna sig Lotus er "enn að komast á fæturna svona snemma á tímabilinu,“ samkvæmt Alan Permane, yfirverkfræðing liðsins. 4. apríl 2015 12:15 Marko: Undirvagninn hluti af vandanum Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull viðurkennir undirvanginn á RB11 eigi jafn mikinn þátt í slökum árangri liðsins og vélin frá Renault. 3. apríl 2015 18:15 Mercedes: Malasía mun ekki endurtaka sig Mercedes liðið býst ekki við því að Malasíukappaksturinn endurtaki sig í Kína um komandi helgi. Þar vann Sebastian Vettel á Ferrari. 6. apríl 2015 23:00 Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. mars 2015 22:30 Renault: Red Bull lýgur Sambandið sem skilaði fjórum heimsmeistaratitlum í röð virðist nú leika á reiðiskjálfi. 25. mars 2015 20:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Vélaframleiðandinn Renault er sannfærður um að hann geti náð Mercedes án einhverskonar jafnræðisreglu. Franski vélaframleiðandinn skaffar Red Bull og Toro Rosso vélar og hefur átt erfitt uppdráttar. Renault hefur ekki tekist að ná sama afli og ökufærni út úr sinni vél og Mercedes vélin virðist skila. Talið er að aflmunurinn sé í kringum 50 hestöfl.Christian Horner, keppnisstjóri Red Bull kallaði eftir því að einhverskonar jafnræðisregla yrði sett til að minnka aflmuninn. Hann lagði líka til að slakað yrði á reglum um þróun yfir tímabilið.Cyril Abiteboul, yfirmaður Formúlu 1 deildar Renault segir slíkar reglubreytingar óþarfar. Hann segir það einungis vera tímaspursmál hvenær Renault vélin verður jafnoki Mercedes vélarinnar. „Ég myndi aldrei segja að við þyrftum reglubreytingar til að ná þeim,“ sagði Abiteboul. „Ég held að það sé engin ástæða til að halda annað en að við munum ná þeim. Þetta er bara spurning um hvenær við náum þeim,“ bætti hann við. „Við erum augljóslega á eftir og þurfum að þróa okkar vél hraðar. Við viljum lágmarka skaðan sem Red Bull-Renault samstarfið verður fyrir,“ sagði Abiteboul að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Manor reynir að velja frumsýningardag Manor Marussia liðið í Formúlu 1 veltir fyrir sér hvenær nýr bíll liðsins lýtur fyrst dagsins ljós. 5. apríl 2015 20:00 Permane: Lotus er enn að finna sig Lotus er "enn að komast á fæturna svona snemma á tímabilinu,“ samkvæmt Alan Permane, yfirverkfræðing liðsins. 4. apríl 2015 12:15 Marko: Undirvagninn hluti af vandanum Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull viðurkennir undirvanginn á RB11 eigi jafn mikinn þátt í slökum árangri liðsins og vélin frá Renault. 3. apríl 2015 18:15 Mercedes: Malasía mun ekki endurtaka sig Mercedes liðið býst ekki við því að Malasíukappaksturinn endurtaki sig í Kína um komandi helgi. Þar vann Sebastian Vettel á Ferrari. 6. apríl 2015 23:00 Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. mars 2015 22:30 Renault: Red Bull lýgur Sambandið sem skilaði fjórum heimsmeistaratitlum í röð virðist nú leika á reiðiskjálfi. 25. mars 2015 20:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Manor reynir að velja frumsýningardag Manor Marussia liðið í Formúlu 1 veltir fyrir sér hvenær nýr bíll liðsins lýtur fyrst dagsins ljós. 5. apríl 2015 20:00
Permane: Lotus er enn að finna sig Lotus er "enn að komast á fæturna svona snemma á tímabilinu,“ samkvæmt Alan Permane, yfirverkfræðing liðsins. 4. apríl 2015 12:15
Marko: Undirvagninn hluti af vandanum Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull viðurkennir undirvanginn á RB11 eigi jafn mikinn þátt í slökum árangri liðsins og vélin frá Renault. 3. apríl 2015 18:15
Mercedes: Malasía mun ekki endurtaka sig Mercedes liðið býst ekki við því að Malasíukappaksturinn endurtaki sig í Kína um komandi helgi. Þar vann Sebastian Vettel á Ferrari. 6. apríl 2015 23:00
Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. mars 2015 22:30
Renault: Red Bull lýgur Sambandið sem skilaði fjórum heimsmeistaratitlum í röð virðist nú leika á reiðiskjálfi. 25. mars 2015 20:15