Helgarförðunin er svört og hvít 9. apríl 2015 13:00 Svart, hvítt og seiðandi. Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér. Glamour Fegurð Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour
Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér.
Glamour Fegurð Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour