Audi ætlar ekki í strumpastrætóstríð við BMW Finnur Thorlacius skrifar 20. mars 2015 15:53 BMW 2 Active Tourer. Audi hefur látið hafa eftir sér að fyrirtækið ætli ekki að framleiða strumpastrætó (minivan) og keppa við BMW 2 Active Tourer og það þurfi þeir ekki að gera til að ná markmiðum sínum um 2 milljón bíla sölu á ári fljótlega. BMW kynnti sinn 2-línu Active Tourer sem er 5 manna á síðasta ári og ætlar að auki að kynna 7 manna útgáfu hans í júní á þessu ári. Báðir eru þeir framhjóladrifnir, en það er eitthvað sem BMW bílar eru almennt ekki. Í stað þess að kynna slíkan bíl frá Audi ætlar fyrirtækið að eftirláta það systurfyrirtækinu Volkswagen að keppa við BMW í þessum flokki bíla. Volkswagen er með nokkra bíla í þessum flokki sem eru verðugir keppinautar nýja bíls BMW, segja Audi-menn. Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent
Audi hefur látið hafa eftir sér að fyrirtækið ætli ekki að framleiða strumpastrætó (minivan) og keppa við BMW 2 Active Tourer og það þurfi þeir ekki að gera til að ná markmiðum sínum um 2 milljón bíla sölu á ári fljótlega. BMW kynnti sinn 2-línu Active Tourer sem er 5 manna á síðasta ári og ætlar að auki að kynna 7 manna útgáfu hans í júní á þessu ári. Báðir eru þeir framhjóladrifnir, en það er eitthvað sem BMW bílar eru almennt ekki. Í stað þess að kynna slíkan bíl frá Audi ætlar fyrirtækið að eftirláta það systurfyrirtækinu Volkswagen að keppa við BMW í þessum flokki bíla. Volkswagen er með nokkra bíla í þessum flokki sem eru verðugir keppinautar nýja bíls BMW, segja Audi-menn.
Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent