Dust farinn að skila CCP hagnaði Aðalsteinn Kjartansson skrifar 20. mars 2015 16:23 Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, í var í viðtalið við bandarísku tölvuleikjasíðuna Polygon í dag. Leikurinn Dust 514 frá íslenska tölvuleikjaframleiðandanum CCP er farinn að skila hangaði til fyrirtækisins. Þetta upplýsti Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, í samtali við bandarísku tölvuleikjasíðuna Polygon í dag. Leikurinn fór illa af stað en ef marka má Hilmar þá blæs nú byr í seglin og leikurinn orðinn að tekjulind fyrir fyrirtækið. „Ég get sagt þér að Dust er arðbær fyrir CCP,“ sagði hann við Polygon þegar hann var spurður út í leikinn. Fyrir ári síðan þegar Eve Fanfest var síðast haldið var annað hljóð í stjórnendum CCP varðandi Dust-leikinn. Aðspurður um hvað hafi breyst síða þá segir Hilmar: „Átta uppfærslur, mjög hæfileikaríkt, og metnaðarfullt og einbeitt teymi, og sú staðreynd að við sitjum hér ári síðar og leikurinn er arðbær.“ Leikjavísir Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Einhentir ræningjar í rugli GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Leikurinn Dust 514 frá íslenska tölvuleikjaframleiðandanum CCP er farinn að skila hangaði til fyrirtækisins. Þetta upplýsti Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, í samtali við bandarísku tölvuleikjasíðuna Polygon í dag. Leikurinn fór illa af stað en ef marka má Hilmar þá blæs nú byr í seglin og leikurinn orðinn að tekjulind fyrir fyrirtækið. „Ég get sagt þér að Dust er arðbær fyrir CCP,“ sagði hann við Polygon þegar hann var spurður út í leikinn. Fyrir ári síðan þegar Eve Fanfest var síðast haldið var annað hljóð í stjórnendum CCP varðandi Dust-leikinn. Aðspurður um hvað hafi breyst síða þá segir Hilmar: „Átta uppfærslur, mjög hæfileikaríkt, og metnaðarfullt og einbeitt teymi, og sú staðreynd að við sitjum hér ári síðar og leikurinn er arðbær.“
Leikjavísir Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Einhentir ræningjar í rugli GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira