Hvað er ein velta milli vina? Finnur Thorlacius skrifar 24. mars 2015 15:25 Rallökumennirnir Jari Huttunuen og aðstoðarökumaður hans Marko Vartiainen láta ekki smáræði eins og eina veltu stoppa sig. Þeir tóku þátt í Runni Rock Ralli í Finnlandi um daginn og á einni sérleiðinni vildi ekki betur til en svo að þeir veltu bíl sínum, en hann endaði á hjólunum og þá var ekkert annað að gera en halda áfram eins og ekkert hefði í skorist. Hvað annað! Svo var bara að setja rúðuþurrkurnar í gang og losna við snjóinn sem settist á framrúðuna við veltuna. Ekki virðist veltan hafa mikil áhrif á aksturinn sem er alveg eins harður eftir veltuna og fyrir hana. Ekki að spyrja að þeim Finnunum í rallakstri. Þeir aka Opel Astra Gsi bíl og það er alveg þess virði að sjá takta þeirra í meðfylgjandi myndskeiði. Veltan á sér stað þegar um þrjár mínútur eru liðnar af myndbandinu. Bílar video Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent
Rallökumennirnir Jari Huttunuen og aðstoðarökumaður hans Marko Vartiainen láta ekki smáræði eins og eina veltu stoppa sig. Þeir tóku þátt í Runni Rock Ralli í Finnlandi um daginn og á einni sérleiðinni vildi ekki betur til en svo að þeir veltu bíl sínum, en hann endaði á hjólunum og þá var ekkert annað að gera en halda áfram eins og ekkert hefði í skorist. Hvað annað! Svo var bara að setja rúðuþurrkurnar í gang og losna við snjóinn sem settist á framrúðuna við veltuna. Ekki virðist veltan hafa mikil áhrif á aksturinn sem er alveg eins harður eftir veltuna og fyrir hana. Ekki að spyrja að þeim Finnunum í rallakstri. Þeir aka Opel Astra Gsi bíl og það er alveg þess virði að sjá takta þeirra í meðfylgjandi myndskeiði. Veltan á sér stað þegar um þrjár mínútur eru liðnar af myndbandinu.
Bílar video Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent