Arftaki Renault Laguna og Latitude Finnur Thorlacius skrifar 25. mars 2015 11:19 Arftaki Laguna í felubúningi. Renault ætlar að hætta framleiðslu Laguna bílsins sem hefur selst illa að undanförnu. Það sama á við aðra bílgerð Renault, Latitude og mun hann hverfa líka. Renault er að þróa nýjan bíl sem á að leysa báða þessa bíla af hólmi og á sá bíll að keppa við hina vinsælu Volkswagen Passat, Peugeot 508, Ford Mondeo og Skoda Superb og er þar ekki um auðvelda samkeppni að ræða. Nýi bíllinn verður bæði framleiddur með sedan- og langbakslagi, en engin coupe útgáfa verður í boði. Ekkert er ljóst um nafn bílsins enn sem komipð er. Þó er ljóst að hann verður kynntur þann 6. júní og verður kominn í sölu í september. Þessi bíll er í flokki bíla þar sem sala hefur minnkað í Evrópu undanfarið, ekki síst í samkeppninni við jepplinga. Ýmsar skemmtilegar nýjungar verða í þessum bíl, þar á meðal verður helstu upplýsingum varpað uppá framrúðuna til hægðar fyrir ökumann. Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent
Renault ætlar að hætta framleiðslu Laguna bílsins sem hefur selst illa að undanförnu. Það sama á við aðra bílgerð Renault, Latitude og mun hann hverfa líka. Renault er að þróa nýjan bíl sem á að leysa báða þessa bíla af hólmi og á sá bíll að keppa við hina vinsælu Volkswagen Passat, Peugeot 508, Ford Mondeo og Skoda Superb og er þar ekki um auðvelda samkeppni að ræða. Nýi bíllinn verður bæði framleiddur með sedan- og langbakslagi, en engin coupe útgáfa verður í boði. Ekkert er ljóst um nafn bílsins enn sem komipð er. Þó er ljóst að hann verður kynntur þann 6. júní og verður kominn í sölu í september. Þessi bíll er í flokki bíla þar sem sala hefur minnkað í Evrópu undanfarið, ekki síst í samkeppninni við jepplinga. Ýmsar skemmtilegar nýjungar verða í þessum bíl, þar á meðal verður helstu upplýsingum varpað uppá framrúðuna til hægðar fyrir ökumann.
Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent