Strákarnir eru ánægðir með gervigrasið í Astana Óskar Ófeigur Jónsson í Astana skrifar 25. mars 2015 15:15 Frá æfingunni í morgun. Vísir/Friðrik Þór Það er kalt í Kasakstan á þessum árstíma og en það kemur ekki að sök um helgina þar sem völlurinn í Astana er yfirbyggður gervigrasvöllur. Strákarnir í íslenska landsliðinu mæta heimamönnum á laugardag og voru ánægðir með gervigrasið eftir fyrstu æfinguna sína á keppnisvellinum. „Þetta er fínasta gervigras og boltinn rúllar mjög vel,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson í samtali við Vísi í dag. „Það er ekki of hart og því er ekki hægt að kvarta yfir aðstæðunum.“ Annar sóknarmaður, Viðar Kjartansson, tók í svipaðan streng. „Ég vissi ekki við hverju það var að búast en þetta er fínt. Höllin er flott.“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sagði að engar afsakanir um völlinn eða aðstæðurnar yrðu teknar gildar. „Við munu ekki skýla okkur á bak við það að við séum að fara að spila á gervigrasi því við höfum allir gert það einhvern tímann á ferlinum,“ sagði Aron Einar.„Gervigrasið lítur mjög vel út og þetta er bara flott höll,“ sagði varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson. „Það er þægilegt loft þarna inni og allt. Þetta er bara toppaðstæður. Við ólumst margir hverjir upp á gervigrasi á Íslandi og erum allir vanir því að spila á slíkum völlum.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Sjá meira
Það er kalt í Kasakstan á þessum árstíma og en það kemur ekki að sök um helgina þar sem völlurinn í Astana er yfirbyggður gervigrasvöllur. Strákarnir í íslenska landsliðinu mæta heimamönnum á laugardag og voru ánægðir með gervigrasið eftir fyrstu æfinguna sína á keppnisvellinum. „Þetta er fínasta gervigras og boltinn rúllar mjög vel,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson í samtali við Vísi í dag. „Það er ekki of hart og því er ekki hægt að kvarta yfir aðstæðunum.“ Annar sóknarmaður, Viðar Kjartansson, tók í svipaðan streng. „Ég vissi ekki við hverju það var að búast en þetta er fínt. Höllin er flott.“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sagði að engar afsakanir um völlinn eða aðstæðurnar yrðu teknar gildar. „Við munu ekki skýla okkur á bak við það að við séum að fara að spila á gervigrasi því við höfum allir gert það einhvern tímann á ferlinum,“ sagði Aron Einar.„Gervigrasið lítur mjög vel út og þetta er bara flott höll,“ sagði varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson. „Það er þægilegt loft þarna inni og allt. Þetta er bara toppaðstæður. Við ólumst margir hverjir upp á gervigrasi á Íslandi og erum allir vanir því að spila á slíkum völlum.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Sjá meira