Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Kjartan Atli Kjartansson skrifar 26. mars 2015 10:33 Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar. Hanna María Sigmundsdóttir, yngsta þingkonan og meðlimur Framsóknarflokksins, segist ekki skilja af hverju þurfi að fela brjóst. Hún tjáði sig um málið á Twitter-síðu sinni um hálf ellefu í morgun:Hvenær varð basic anatómía kynferðisleg og eitthvað sem á að fela ? #brjóst&blæðingar #FreeTheNipple — Hanna María Sigmunds (@hannasigmunds) March 26, 2015 Flokkssystir Hönnu Maríu, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi, er á öndverðum meiði. Hún tjáði sig um málið á Facebook-síðu sinni í morgun. Þá sagði hún að undanfarinn sólarhringur, sem hefur verið helgaður frelsun geirvörtunnar, sé „alveg hámark plebbismans". Fleiri stjórnmálakonur hafa tekið þátt og vakti Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar Framtíðar, mikla athygli þegar hún birti mynd af brjóstum sínum á Twitter í gær. #FreeTheNipple Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
Hanna María Sigmundsdóttir, yngsta þingkonan og meðlimur Framsóknarflokksins, segist ekki skilja af hverju þurfi að fela brjóst. Hún tjáði sig um málið á Twitter-síðu sinni um hálf ellefu í morgun:Hvenær varð basic anatómía kynferðisleg og eitthvað sem á að fela ? #brjóst&blæðingar #FreeTheNipple — Hanna María Sigmunds (@hannasigmunds) March 26, 2015 Flokkssystir Hönnu Maríu, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi, er á öndverðum meiði. Hún tjáði sig um málið á Facebook-síðu sinni í morgun. Þá sagði hún að undanfarinn sólarhringur, sem hefur verið helgaður frelsun geirvörtunnar, sé „alveg hámark plebbismans". Fleiri stjórnmálakonur hafa tekið þátt og vakti Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar Framtíðar, mikla athygli þegar hún birti mynd af brjóstum sínum á Twitter í gær.
#FreeTheNipple Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning