Geirvörtusundferð í Laugardalslaug í kvöld: "Nú er komið nóg og nú segjum við stopp“ Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2015 18:27 Karen Björk Eyþórsdóttir segir að hópurinn sem stendur fyrir viðburðinum muni dreifa sérstökum viðurkenningarskjölum. „Við hvetjum allar konur og karla til að mæta í Laugardalslaug í kvöld. Þær geta mætt í sundbol, bikini eða berbrjósta,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda hópferðar sem farin verður í Laugardalslaug í kvöld klukkan 20 í tengslum við #freethenipple. Karen Björk segir að sundferðin í Laugardalslaug sem farin var á fimmtudaginn hafi verið skyndiákvörðun en að „aðalbomban“ verði nú í kvöld. Um 1.200 manns hafa boðað komu sína á Facebook-síðu viðburðarins og segir Karen Björk það hafa verið draumi líkast að fylgjast með „geirvörtuæðinu“ sem hafi gripið landann. „Það hefur verið ótrúlega gaman að sjá þessa vitundarvakningu sem hefur orðið. Það eru ekki allir sammála og það er það sem heldur umræðunni gangandi.“ Karen Björk segir nauðsynlegt að samfélagið hætti að strípa konuna af sínu valdi yfir eigin líkama. Þetta snýst um að konan hafi valdið. Með tilkomu netsins hefur konan verið klámvædd og nú er komið nóg. Nú segjum við stopp. Gleðilega byltingu!“ Hún hvetur allar konur og karla til að fjölmenna í Laugardalslaug og tekur fram að hópurinn sem stendur fyrir viðburðinum muni dreifa sérstökum viðurkenningarskjölum. #FreeTheNipple Sundlaugar Tengdar fréttir Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Of snemmt að mynda sér skoðun Feministar eldri kynslóðarinnar tjá sig um #FreeTheNipple 28. mars 2015 09:30 Hallgrími sparkað af Facebook vegna brjóstamyndar Það er löngu orðið ljóst að samfélagsmiðilinn Facebook hefur engan áhuga á íslenskum brjóstum frekar en öðrum. 28. mars 2015 20:31 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
„Við hvetjum allar konur og karla til að mæta í Laugardalslaug í kvöld. Þær geta mætt í sundbol, bikini eða berbrjósta,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda hópferðar sem farin verður í Laugardalslaug í kvöld klukkan 20 í tengslum við #freethenipple. Karen Björk segir að sundferðin í Laugardalslaug sem farin var á fimmtudaginn hafi verið skyndiákvörðun en að „aðalbomban“ verði nú í kvöld. Um 1.200 manns hafa boðað komu sína á Facebook-síðu viðburðarins og segir Karen Björk það hafa verið draumi líkast að fylgjast með „geirvörtuæðinu“ sem hafi gripið landann. „Það hefur verið ótrúlega gaman að sjá þessa vitundarvakningu sem hefur orðið. Það eru ekki allir sammála og það er það sem heldur umræðunni gangandi.“ Karen Björk segir nauðsynlegt að samfélagið hætti að strípa konuna af sínu valdi yfir eigin líkama. Þetta snýst um að konan hafi valdið. Með tilkomu netsins hefur konan verið klámvædd og nú er komið nóg. Nú segjum við stopp. Gleðilega byltingu!“ Hún hvetur allar konur og karla til að fjölmenna í Laugardalslaug og tekur fram að hópurinn sem stendur fyrir viðburðinum muni dreifa sérstökum viðurkenningarskjölum.
#FreeTheNipple Sundlaugar Tengdar fréttir Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Of snemmt að mynda sér skoðun Feministar eldri kynslóðarinnar tjá sig um #FreeTheNipple 28. mars 2015 09:30 Hallgrími sparkað af Facebook vegna brjóstamyndar Það er löngu orðið ljóst að samfélagsmiðilinn Facebook hefur engan áhuga á íslenskum brjóstum frekar en öðrum. 28. mars 2015 20:31 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29
Of snemmt að mynda sér skoðun Feministar eldri kynslóðarinnar tjá sig um #FreeTheNipple 28. mars 2015 09:30
Hallgrími sparkað af Facebook vegna brjóstamyndar Það er löngu orðið ljóst að samfélagsmiðilinn Facebook hefur engan áhuga á íslenskum brjóstum frekar en öðrum. 28. mars 2015 20:31
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning