Fábregas lofar að Chelsea leggi ekki rútunni í kvöld Tómas Þór Þóraðrson skrifar 11. mars 2015 17:00 Cesc Fábregas vill skora í kvöld - ekki bara verjast. vísir/getty Chelsea og Paris Saint-Germain mætast í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30. Lundúnarliðið er í aðeins betri málum eftir fyrri leikinn í París þar sem liðin skildu jöfn, 1-1. Chelsea kemst því áfram með markalausu jafntefli. Svona staða hefur oft hentað José Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, ágætlega í gegnum tíðina. Hann hefur margsinnis varist meistaralega í Meistaradeildinni og komist áfram með herkjum. „Okkur langar að komast áfram,“ segir Cesc Fábregas, miðjumaður Chelsea, en Spánverjinn heitir því að Chelsea-liðið muni ekki bara verjast í kvöld og halda fengnum hlut. Rútunni verður ekki lagt. „Við munum ekki sitja til baka og bíða eftir þeim. Við ætlum að reyna að skapa okkur færi til að skora,“ segir Fábregas. Chelsea er búið að vinna deildabikarinn á leiktíðinni og er með örugga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Samt sem áður finnst Fábregas vanta meira drápseðli í liðið. „Ef það er eitthvað sem okkur skortir er það viljinn til að afgreiða leiki sem við getum afgreitt. Það hafa komið upp stöður þar sem við getum drepið leiki en ekki gert það og leyft öðrum leikmönnum að refsa okkur,“ segir Cesc Fábregas. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
Chelsea og Paris Saint-Germain mætast í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30. Lundúnarliðið er í aðeins betri málum eftir fyrri leikinn í París þar sem liðin skildu jöfn, 1-1. Chelsea kemst því áfram með markalausu jafntefli. Svona staða hefur oft hentað José Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, ágætlega í gegnum tíðina. Hann hefur margsinnis varist meistaralega í Meistaradeildinni og komist áfram með herkjum. „Okkur langar að komast áfram,“ segir Cesc Fábregas, miðjumaður Chelsea, en Spánverjinn heitir því að Chelsea-liðið muni ekki bara verjast í kvöld og halda fengnum hlut. Rútunni verður ekki lagt. „Við munum ekki sitja til baka og bíða eftir þeim. Við ætlum að reyna að skapa okkur færi til að skora,“ segir Fábregas. Chelsea er búið að vinna deildabikarinn á leiktíðinni og er með örugga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Samt sem áður finnst Fábregas vanta meira drápseðli í liðið. „Ef það er eitthvað sem okkur skortir er það viljinn til að afgreiða leiki sem við getum afgreitt. Það hafa komið upp stöður þar sem við getum drepið leiki en ekki gert það og leyft öðrum leikmönnum að refsa okkur,“ segir Cesc Fábregas.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira