Audi stærra en BMW Finnur Thorlacius skrifar 11. mars 2015 10:04 Audi A8. Eftir tvo fyrstu mánuði ársins hefur Audi selt fleiri bíla en samkeppnisaðilarnir BMW og Mercedes Benz. Audi seldi 260.250 í janúar og febrúar en BMW 255.981 og Mercedes Benz 246.135. Það er því harður slagurinn á milli þessara þýsku lúxusbílaframleiðenda og óvíst hver stendur uppi sem sá stærsti við árslok. BMW hefur verið söluhærra en Audi og Mercedes Benz allt frá árinu 2005. Það gæti því breyst í ár. Í febrúar seldi BMW meira en hinir tveir, en góð sala Audi í janúar vegur það upp. Sala BMW, ásamt undirmerkjunum Mini og Rolls Royce, sló fyrri sölumet og nam heildarsala þessara þriggja bílamerkja 151.952 bílum. Mjög góð sala var í Mini bílum, sérstaklega í Bandaríkjunum og Þýskalandi. Aukningin hjá Mini nam 27% í febrúar. Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent
Eftir tvo fyrstu mánuði ársins hefur Audi selt fleiri bíla en samkeppnisaðilarnir BMW og Mercedes Benz. Audi seldi 260.250 í janúar og febrúar en BMW 255.981 og Mercedes Benz 246.135. Það er því harður slagurinn á milli þessara þýsku lúxusbílaframleiðenda og óvíst hver stendur uppi sem sá stærsti við árslok. BMW hefur verið söluhærra en Audi og Mercedes Benz allt frá árinu 2005. Það gæti því breyst í ár. Í febrúar seldi BMW meira en hinir tveir, en góð sala Audi í janúar vegur það upp. Sala BMW, ásamt undirmerkjunum Mini og Rolls Royce, sló fyrri sölumet og nam heildarsala þessara þriggja bílamerkja 151.952 bílum. Mjög góð sala var í Mini bílum, sérstaklega í Bandaríkjunum og Þýskalandi. Aukningin hjá Mini nam 27% í febrúar.
Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent