Toyota- og Lexuseigendur fá fría ástandsskoðun á bremsum Finnur Thorlacius skrifar 12. mars 2015 13:27 Bremsur teknar í gegn hjá Toyota. Viðurkenndir þjónustuaðilar Toyota munu frá 16. mars og til mánaðamóta bjóða Toyota- og Lexuseigendum fría ástandsskoðun á bremsubúnaði bíla sinna. Auk ástandsskoðunarinnar býðst 20% afsláttur á bremsuklossum, bremsuborðum og bremsudiskum. Álag á bremsubúnað bíla er töluvert meira að vetri til en á öðrum árstímum og því er tilvalið fyrir Toyota- og Lexuseigendur að koma til næsta viðurkennda þjónustuaðila og láta líta á bremsurnar fyrir vorið. Toyotaeigendur eru hvattir til að panta tíma fyrir ástandsskoðunina en bílar eru þó teknir í skoðun án bókaðs tíma sé þess nokkur kostur. Viðurkenndir þjónustuaðilar Toyota eru 12 og þá má finna á Ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Húsavík, Egilsstöðum, Selfossi, í Vestmannaeyjum, Garðabæ, Kópavogi, Reykjavík og Reykjanesbæ. Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent
Viðurkenndir þjónustuaðilar Toyota munu frá 16. mars og til mánaðamóta bjóða Toyota- og Lexuseigendum fría ástandsskoðun á bremsubúnaði bíla sinna. Auk ástandsskoðunarinnar býðst 20% afsláttur á bremsuklossum, bremsuborðum og bremsudiskum. Álag á bremsubúnað bíla er töluvert meira að vetri til en á öðrum árstímum og því er tilvalið fyrir Toyota- og Lexuseigendur að koma til næsta viðurkennda þjónustuaðila og láta líta á bremsurnar fyrir vorið. Toyotaeigendur eru hvattir til að panta tíma fyrir ástandsskoðunina en bílar eru þó teknir í skoðun án bókaðs tíma sé þess nokkur kostur. Viðurkenndir þjónustuaðilar Toyota eru 12 og þá má finna á Ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Húsavík, Egilsstöðum, Selfossi, í Vestmannaeyjum, Garðabæ, Kópavogi, Reykjavík og Reykjanesbæ.
Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent