Gagnvirkt brautarkort og tölfræði Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. mars 2015 22:30 Daniel Riccardo les tölfræði eins og lesendur Vísis geta gert núna. Vísir/Getty Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. Möguleikar kortsins eru margir, efst til hægri á kortinu er að finna fjóra takka. Fyrsti takkinn hefur að geyma brautarkortið sjálft. Þar má sjá hvernig brautin liggur og hvað sumir brautarkaflar heita. Til dæmis má sjá að að á Albert Park eru fyrstu tvær beygjurnar saman kallaðar Jones Chicane, sem þýðir Jones S - beygjurnar. Vinstra megin undir myndinn má finna ör sem spilar hringinn. Þá er hægt að sjá í hvaða gír og hversu hratt er að jafnaði ekið um brautina. Annar takkinn efst til hægri sýnir yfirstandandi eða nýjustu lotu sem ekin hefur verið. Hvort sem það er fyrsta eða önnur æfing á föstudegi eða jafnvel stöðugar uppfærslur frá tímatöku. Þriðji takkinn er tileinkaður keppninni sjálfri og þar er að finna ýmsar upplýsingar um stöðuna í keppninni á meðan hún er í gangi. Hvernig staðan er og hvernig uppáhalds ökumanni hvers lesenda gegnur. Fjórði takkinn veitir upplýsingar um hvernig viðkomandi keppni hefur farið undanfarin ár. Til að mynda er hægt að sjá að Nico Rosberg vann í fyrra. Vísir vonar kortin frá Graphic News verði til þess að veita lesendum enn meiri aðgang að tölfræði um Formúlu 1. Vísir hvetur lesendur sína til að kynna sér kortið með því að fikta við það. Kortið má finna hér fyrir neðan. Formúla Tengdar fréttir Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13. mars 2015 09:30 Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. Möguleikar kortsins eru margir, efst til hægri á kortinu er að finna fjóra takka. Fyrsti takkinn hefur að geyma brautarkortið sjálft. Þar má sjá hvernig brautin liggur og hvað sumir brautarkaflar heita. Til dæmis má sjá að að á Albert Park eru fyrstu tvær beygjurnar saman kallaðar Jones Chicane, sem þýðir Jones S - beygjurnar. Vinstra megin undir myndinn má finna ör sem spilar hringinn. Þá er hægt að sjá í hvaða gír og hversu hratt er að jafnaði ekið um brautina. Annar takkinn efst til hægri sýnir yfirstandandi eða nýjustu lotu sem ekin hefur verið. Hvort sem það er fyrsta eða önnur æfing á föstudegi eða jafnvel stöðugar uppfærslur frá tímatöku. Þriðji takkinn er tileinkaður keppninni sjálfri og þar er að finna ýmsar upplýsingar um stöðuna í keppninni á meðan hún er í gangi. Hvernig staðan er og hvernig uppáhalds ökumanni hvers lesenda gegnur. Fjórði takkinn veitir upplýsingar um hvernig viðkomandi keppni hefur farið undanfarin ár. Til að mynda er hægt að sjá að Nico Rosberg vann í fyrra. Vísir vonar kortin frá Graphic News verði til þess að veita lesendum enn meiri aðgang að tölfræði um Formúlu 1. Vísir hvetur lesendur sína til að kynna sér kortið með því að fikta við það. Kortið má finna hér fyrir neðan.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13. mars 2015 09:30 Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13. mars 2015 09:30
Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00