Destiny besti leikurinn á Bafta verðlaununum Samúel Karl Ólason skrifar 13. mars 2015 14:13 Vísindaskáldsögu-skotleikurinn Destiny, sem framleiddur er af Bungie, var valinn besti leikur ársins á BAFTA Games Awards verðlaunahátíðinni í gær. Alls voru 51 leikur tilnefndur í 17 flokkum. Aðrir leikir sem tilnefndir voru sem besti leikurinn voru: Monument Valley, Mario Kart 8, Middle-earth: Shadow of Mordor, Dragon Age: Inquisition, og Alien: Isolation. Útlistun á sigurvegurum og tilnefningum má sjá hér á heimasíðu BAFTA verðlaunanna. Smærri leikjaframleiðendur stálu þó senunni í gær og fengu fjölda verðlauna fyrir leiki í snjalltækjum og svokallaða indie leiki. BAFTA Leikjavísir Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Vísindaskáldsögu-skotleikurinn Destiny, sem framleiddur er af Bungie, var valinn besti leikur ársins á BAFTA Games Awards verðlaunahátíðinni í gær. Alls voru 51 leikur tilnefndur í 17 flokkum. Aðrir leikir sem tilnefndir voru sem besti leikurinn voru: Monument Valley, Mario Kart 8, Middle-earth: Shadow of Mordor, Dragon Age: Inquisition, og Alien: Isolation. Útlistun á sigurvegurum og tilnefningum má sjá hér á heimasíðu BAFTA verðlaunanna. Smærri leikjaframleiðendur stálu þó senunni í gær og fengu fjölda verðlauna fyrir leiki í snjalltækjum og svokallaða indie leiki.
BAFTA Leikjavísir Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira