BL innkallar Renault Clio IV Sport Finnur Thorlacius skrifar 16. mars 2015 13:54 Renault Clio IV Sport. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi tvær Renault Clio IV Sport bifreiðar af árgerðinni 2014. Ástæða innköllunarinnar er að komið hefur fram í gæðaeftirliti framleiðanda að möguleiki er á eldsneytislykt verði vart í vélarsal. Orsök getur verið sú að herslu vanti á bensínþrýstiskynjara á spíssagreiðu sem getur orsakað eldsneytisleka á samsetningu þessara hluta. BL ehf mun hafa samaband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi tvær Renault Clio IV Sport bifreiðar af árgerðinni 2014. Ástæða innköllunarinnar er að komið hefur fram í gæðaeftirliti framleiðanda að möguleiki er á eldsneytislykt verði vart í vélarsal. Orsök getur verið sú að herslu vanti á bensínþrýstiskynjara á spíssagreiðu sem getur orsakað eldsneytisleka á samsetningu þessara hluta. BL ehf mun hafa samaband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent