Siggi Sigurjóns fer á kostum í myndbandi Of Monsters and Men: "Of spennandi og skrýtið til að hafna því“ Birgir Olgeirsson skrifar 16. mars 2015 19:31 Það er ekki annað hægt en að hrífast með Sigurði þegar horft er á myndband Of Monsters and Men við lagið Crystals. YouTube „Ég hef verið mikill aðdáandi hljómsveitarinnar og það minnkar ekkert við þetta,“ segir leikarinn Sigurður Sigurjónsson sem fer með aðalhlutverkið í nýju myndbandi sveitarinnar Of Monsters and Men við lagið Crystals. Hljómsveitinni bregður hvergi fyrir í myndbandinu heldur er aðeins skeggprúður Sigurður sem syngur af mikilli innlifun með laginu. „Það voru bara hljómsveitarmeðlimir sem fóru þess á leit við mig að ég tæki þátt í þessu og mér fannst það of spennandi og skrýtið til að hafna því. Ég hafði aldrei gert svona nokkuð áður þannig að mér fannst tilvalið að prufa þetta enda var ég í góðum höndum meðlima hljómsveitarinnar,“ segir Sigurður um verkefnið. Myndbandið var tekið upp fyrir nokkrum dögum og gekk Sigurði að eigin sögn býsna vel að læra textann og þurfti ekki margar tökur til að ná honum réttum. „Ég fékk ekki langan aðdraganda að þessu en það hófst enda er þetta góð melódía þannig að það var auðvelt að læra textann,“ segir Sigurður. Tónlist Tengdar fréttir Tom Hanks óborganlegur í nýju tónlistarmyndbandi Carly Ray Jepsen „Af hverju ekki ég,“ sagði Óskarsverðlaunahafinn þegar honum var sagt frá myndbandinu. 7. mars 2015 19:18 Hlustaðu á nýtt lag Of Monsters And Men Fyrsta smáskífa plötunnar Beneath The Skin er komin út. 16. mars 2015 19:00 Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Tónlist Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Ég hef verið mikill aðdáandi hljómsveitarinnar og það minnkar ekkert við þetta,“ segir leikarinn Sigurður Sigurjónsson sem fer með aðalhlutverkið í nýju myndbandi sveitarinnar Of Monsters and Men við lagið Crystals. Hljómsveitinni bregður hvergi fyrir í myndbandinu heldur er aðeins skeggprúður Sigurður sem syngur af mikilli innlifun með laginu. „Það voru bara hljómsveitarmeðlimir sem fóru þess á leit við mig að ég tæki þátt í þessu og mér fannst það of spennandi og skrýtið til að hafna því. Ég hafði aldrei gert svona nokkuð áður þannig að mér fannst tilvalið að prufa þetta enda var ég í góðum höndum meðlima hljómsveitarinnar,“ segir Sigurður um verkefnið. Myndbandið var tekið upp fyrir nokkrum dögum og gekk Sigurði að eigin sögn býsna vel að læra textann og þurfti ekki margar tökur til að ná honum réttum. „Ég fékk ekki langan aðdraganda að þessu en það hófst enda er þetta góð melódía þannig að það var auðvelt að læra textann,“ segir Sigurður.
Tónlist Tengdar fréttir Tom Hanks óborganlegur í nýju tónlistarmyndbandi Carly Ray Jepsen „Af hverju ekki ég,“ sagði Óskarsverðlaunahafinn þegar honum var sagt frá myndbandinu. 7. mars 2015 19:18 Hlustaðu á nýtt lag Of Monsters And Men Fyrsta smáskífa plötunnar Beneath The Skin er komin út. 16. mars 2015 19:00 Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Tónlist Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tom Hanks óborganlegur í nýju tónlistarmyndbandi Carly Ray Jepsen „Af hverju ekki ég,“ sagði Óskarsverðlaunahafinn þegar honum var sagt frá myndbandinu. 7. mars 2015 19:18
Hlustaðu á nýtt lag Of Monsters And Men Fyrsta smáskífa plötunnar Beneath The Skin er komin út. 16. mars 2015 19:00