Segir Buffon vera veikasta hlekk Juventus Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. mars 2015 18:30 Gianluigi Buffon hefur varið mark Juventus í fjórtán ár. vísir/getty Jürgen Kohler, fyrrverandi miðvörður Dortmund og Juventus, telur Gianluigi Buffon, markvörð Ítalíumeistaranna, veikasta hlekk liðsins. Dortmund mætir Juventus í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld, en ítalska liðið er með 2-1 forystu eftir heimaleikinn. Kohler telur að Dortmund fari áfram með sigri á heimavelli þar sem ítalska liðið sé ekki með nógu góða vörn né markvörð. „Ég er handviss um að Dortmund komist í átta liða úrslit. Juventus er kannski á toppnum á Ítalíu en liðið hefur marga veikleika,“ segir Kohler í viðtali við Bild. Hann bendir á Gianluigi Buffon, landsliðsmarkvörð Ítalíu til 18 ára og einn besta markvörð sögunnar, sem einn veikasta hlekkiinn í Juventus-liðinu. „Buffon var einu sinni magnaður markvörður en hann er ekki lengur jafngóður og hann var. Hann hefur gert mikið af mistökum undanfarið og svo er Juventus-vörnin ekki nógu góð,“ segir Kohler. „Úrslitin úr fyrri leiknum eru hættuleg fyrir Juventus. Dortmund er alltaf líklegt til að refsa liðum sem verjast of aftarlega. Leikmenn eins og Marco Reus og Pierre-Emerick Aubameyang geta skorað mörg upp úr engu. Mín spá er að Dortmund komist í 3-0 og vinni, 3-1,“ segir Jürgen Kohler. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Jürgen Kohler, fyrrverandi miðvörður Dortmund og Juventus, telur Gianluigi Buffon, markvörð Ítalíumeistaranna, veikasta hlekk liðsins. Dortmund mætir Juventus í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld, en ítalska liðið er með 2-1 forystu eftir heimaleikinn. Kohler telur að Dortmund fari áfram með sigri á heimavelli þar sem ítalska liðið sé ekki með nógu góða vörn né markvörð. „Ég er handviss um að Dortmund komist í átta liða úrslit. Juventus er kannski á toppnum á Ítalíu en liðið hefur marga veikleika,“ segir Kohler í viðtali við Bild. Hann bendir á Gianluigi Buffon, landsliðsmarkvörð Ítalíu til 18 ára og einn besta markvörð sögunnar, sem einn veikasta hlekkiinn í Juventus-liðinu. „Buffon var einu sinni magnaður markvörður en hann er ekki lengur jafngóður og hann var. Hann hefur gert mikið af mistökum undanfarið og svo er Juventus-vörnin ekki nógu góð,“ segir Kohler. „Úrslitin úr fyrri leiknum eru hættuleg fyrir Juventus. Dortmund er alltaf líklegt til að refsa liðum sem verjast of aftarlega. Leikmenn eins og Marco Reus og Pierre-Emerick Aubameyang geta skorað mörg upp úr engu. Mín spá er að Dortmund komist í 3-0 og vinni, 3-1,“ segir Jürgen Kohler.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira