Ofursúkkulaðihrákaka Rikka skrifar 19. mars 2015 14:00 visir/asthildurbjörns Á heilsuvefnum Matur milli mála er að finna fjöldan allan af gómsætum og hollum uppskriftum úr fórum Ásthildar Björnsdóttur, einkaþjálfara og hjúkrunarfræðings. Þessi súkkulaðihrákaka er mjög einföld í gerð og tilvalin fyrir helginaOfursúkkulaðihrákakaInnihald – botninn:1 ½ bolli möndlur með hýðinu1 bolli pekanhnetur¼ bolli lífrænt kakóduft4 msk kókosolía3 msk maple sýrópInnihald – fyllingin:3 fullþroskaðir bananar2 msk maple sýróp2 msk lífrænt kakóduft2 msk möndlumjólk1 msk chiafræ¼ tsk sjávarsaltAðferð – botninn:Möndlur og pekanhnetur blandað vel saman í matvinnsluvél. Kakóduftinu bætt við ásamt kókosolíunni og maple sýrópinu. Blöndunni þrýst ofan í botninn á hringformi.Aðferð – fyllingin:Bananar, kakódufti og salti blandað saman í matvinnsluvél. Maple sýróp, möndlumjólk og chiafræjum bætt við. Fyllingunni hellt yfir botninn og slétt úr. Skreytt með jarðarberjum og pekanhnetum. Geymd í ísskáp í 3-5 tíma áður en hún er borin fram – mjög góð 1-2 daga gömul. Sérstaklega dásamleg borin fram með vanilluís eða rjóma. Eftirréttir Heilsa Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið
Á heilsuvefnum Matur milli mála er að finna fjöldan allan af gómsætum og hollum uppskriftum úr fórum Ásthildar Björnsdóttur, einkaþjálfara og hjúkrunarfræðings. Þessi súkkulaðihrákaka er mjög einföld í gerð og tilvalin fyrir helginaOfursúkkulaðihrákakaInnihald – botninn:1 ½ bolli möndlur með hýðinu1 bolli pekanhnetur¼ bolli lífrænt kakóduft4 msk kókosolía3 msk maple sýrópInnihald – fyllingin:3 fullþroskaðir bananar2 msk maple sýróp2 msk lífrænt kakóduft2 msk möndlumjólk1 msk chiafræ¼ tsk sjávarsaltAðferð – botninn:Möndlur og pekanhnetur blandað vel saman í matvinnsluvél. Kakóduftinu bætt við ásamt kókosolíunni og maple sýrópinu. Blöndunni þrýst ofan í botninn á hringformi.Aðferð – fyllingin:Bananar, kakódufti og salti blandað saman í matvinnsluvél. Maple sýróp, möndlumjólk og chiafræjum bætt við. Fyllingunni hellt yfir botninn og slétt úr. Skreytt með jarðarberjum og pekanhnetum. Geymd í ísskáp í 3-5 tíma áður en hún er borin fram – mjög góð 1-2 daga gömul. Sérstaklega dásamleg borin fram með vanilluís eða rjóma.
Eftirréttir Heilsa Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið