Þessi lið eru komin áfram í Meistaradeildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. mars 2015 22:08 Leikmenn Barcelona fagna sigri í kvöld. Vísir/Getty Ekkert enskt lið verður í hattinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á föstudaginn. 16-liða úrslitunum lauk í kvöld og voru Englandsmeistarar Manchester City síðastir þeirra ensku til að detta úr leik er þeir töpuðu fyrir stórliði Barcelona á Nývangi. Liverpool komst ekki áfram úr riðlakeppninni og Chelsea og Arsenal féllu einnig úr leik í 16-liða úrslitunum. Allir geta mætt öllum í 8-liða úrslitum keppninnar, bæði lið frá sama landi og lið sem léku í sama riðli í riðlakeppninni. Þrjú spænsk lið komust áfram úr 16-liða úrslitunum, tvö frönsk, eitt þýskt, eitt ítalskt og eitt portúgalskt. Þau eru:Real Madrid, Barcelona, Atletico Madrid, Bayern München, Juventus, Porto, PSG og Monaco. Leikirnir í 8-liða úrslitum fara fram 14./15. apríl og 21./22. apríl. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fjögur frábær mörk og öruggur sigur Porto-liðsins | Myndband Porto tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld með sannfærandi 4-0 heimasigri á svissneska liðinu Basel. Porto vann samanlagt 5-1 og er komið í átta liða úrslitin í fyrsta sinn síðan 2009. 10. mars 2015 17:10 Barátta Arsenal dugði ekki í Mónakó | Sjáðu mörkin Arsenal vann 2-0 sigur á franska liðinu Monaco en féll úr leik á útivallarmarkareglunni í Meistaradeildinni. 17. mars 2015 15:22 Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Franska liðið Paris Saint-Germain varð í kvöld fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir að liðið náði 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge í dramatískum leik svo ekki sé meira sagt. Paris Saint-Germain fer þar með áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 11. mars 2015 15:59 Dortmund átti ekki möguleika | Sjáðu mörk Tevez Jurgen Klopp og lærisveinar hans í Borussia Dortmund nægir 1-0 sigur til þess að slá út ítölsku meistarana Juventus og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 18. mars 2015 15:51 Bæjarar skoruðu sjö mörk á móti tíu mönnum Shakhtar | Sjáið mörkin Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. 11. mars 2015 16:03 Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin Evrópumeistarar Real Madrid eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en frammistaða liðsins á Bernabéu í kvöld var þó langt frá því að vera sannfærandi þar sem spænska liðið skreið áfram eftir 4-3 tap á heimavelli á móti Schalke 04. 10. mars 2015 17:09 Öll ensku liðin úr leik | Sjáðu sigurmark Barcelona Barcelona sló Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu. 18. mars 2015 15:49 Spánarmeistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni Atletico Madrid hafði betur gegn Bayer Leverkusen í dramatískum leik í Meistaradeildinni í kvöld. 17. mars 2015 15:21 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira
Ekkert enskt lið verður í hattinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á föstudaginn. 16-liða úrslitunum lauk í kvöld og voru Englandsmeistarar Manchester City síðastir þeirra ensku til að detta úr leik er þeir töpuðu fyrir stórliði Barcelona á Nývangi. Liverpool komst ekki áfram úr riðlakeppninni og Chelsea og Arsenal féllu einnig úr leik í 16-liða úrslitunum. Allir geta mætt öllum í 8-liða úrslitum keppninnar, bæði lið frá sama landi og lið sem léku í sama riðli í riðlakeppninni. Þrjú spænsk lið komust áfram úr 16-liða úrslitunum, tvö frönsk, eitt þýskt, eitt ítalskt og eitt portúgalskt. Þau eru:Real Madrid, Barcelona, Atletico Madrid, Bayern München, Juventus, Porto, PSG og Monaco. Leikirnir í 8-liða úrslitum fara fram 14./15. apríl og 21./22. apríl.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fjögur frábær mörk og öruggur sigur Porto-liðsins | Myndband Porto tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld með sannfærandi 4-0 heimasigri á svissneska liðinu Basel. Porto vann samanlagt 5-1 og er komið í átta liða úrslitin í fyrsta sinn síðan 2009. 10. mars 2015 17:10 Barátta Arsenal dugði ekki í Mónakó | Sjáðu mörkin Arsenal vann 2-0 sigur á franska liðinu Monaco en féll úr leik á útivallarmarkareglunni í Meistaradeildinni. 17. mars 2015 15:22 Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Franska liðið Paris Saint-Germain varð í kvöld fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir að liðið náði 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge í dramatískum leik svo ekki sé meira sagt. Paris Saint-Germain fer þar með áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 11. mars 2015 15:59 Dortmund átti ekki möguleika | Sjáðu mörk Tevez Jurgen Klopp og lærisveinar hans í Borussia Dortmund nægir 1-0 sigur til þess að slá út ítölsku meistarana Juventus og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 18. mars 2015 15:51 Bæjarar skoruðu sjö mörk á móti tíu mönnum Shakhtar | Sjáið mörkin Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. 11. mars 2015 16:03 Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin Evrópumeistarar Real Madrid eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en frammistaða liðsins á Bernabéu í kvöld var þó langt frá því að vera sannfærandi þar sem spænska liðið skreið áfram eftir 4-3 tap á heimavelli á móti Schalke 04. 10. mars 2015 17:09 Öll ensku liðin úr leik | Sjáðu sigurmark Barcelona Barcelona sló Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu. 18. mars 2015 15:49 Spánarmeistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni Atletico Madrid hafði betur gegn Bayer Leverkusen í dramatískum leik í Meistaradeildinni í kvöld. 17. mars 2015 15:21 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira
Fjögur frábær mörk og öruggur sigur Porto-liðsins | Myndband Porto tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld með sannfærandi 4-0 heimasigri á svissneska liðinu Basel. Porto vann samanlagt 5-1 og er komið í átta liða úrslitin í fyrsta sinn síðan 2009. 10. mars 2015 17:10
Barátta Arsenal dugði ekki í Mónakó | Sjáðu mörkin Arsenal vann 2-0 sigur á franska liðinu Monaco en féll úr leik á útivallarmarkareglunni í Meistaradeildinni. 17. mars 2015 15:22
Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Franska liðið Paris Saint-Germain varð í kvöld fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir að liðið náði 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge í dramatískum leik svo ekki sé meira sagt. Paris Saint-Germain fer þar með áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 11. mars 2015 15:59
Dortmund átti ekki möguleika | Sjáðu mörk Tevez Jurgen Klopp og lærisveinar hans í Borussia Dortmund nægir 1-0 sigur til þess að slá út ítölsku meistarana Juventus og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 18. mars 2015 15:51
Bæjarar skoruðu sjö mörk á móti tíu mönnum Shakhtar | Sjáið mörkin Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. 11. mars 2015 16:03
Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin Evrópumeistarar Real Madrid eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en frammistaða liðsins á Bernabéu í kvöld var þó langt frá því að vera sannfærandi þar sem spænska liðið skreið áfram eftir 4-3 tap á heimavelli á móti Schalke 04. 10. mars 2015 17:09
Öll ensku liðin úr leik | Sjáðu sigurmark Barcelona Barcelona sló Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu. 18. mars 2015 15:49
Spánarmeistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni Atletico Madrid hafði betur gegn Bayer Leverkusen í dramatískum leik í Meistaradeildinni í kvöld. 17. mars 2015 15:21