Ný stikla fyrir EVE Valkyrie kynnt á Fanfest Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2015 22:51 Fyrirtækið CCP birti á EVE Fanfest í dag nýja stiklu fyrir leikinn EVE Valkyrie. Um er að ræða þriggja mínútna myndband sem tekið var upp inn í leiknum sjálfum. Stiklan var sýnd tvisvar sinnum við gífurleg fagnaðarlæti. EVE Valkyrie var fyrst kynnt fyrir almenningi á Fanfest fyrir tveimur árum. Þá var einungis um gæluverkefni starfsmanna CCP að ræða, en móttökur þeirra sem prufuðu voru svo góðar að ákveðið var að kafa dýpra í verkefnið. Nú er ljóst að Valkyrie verður fyrsti leikurinn sem gefinn verður út fyrir Oculus Rift sýndarveruleikagleraugun og Project Morpheus gleraugu Sony. Leikjavísir Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Fyrirtækið CCP birti á EVE Fanfest í dag nýja stiklu fyrir leikinn EVE Valkyrie. Um er að ræða þriggja mínútna myndband sem tekið var upp inn í leiknum sjálfum. Stiklan var sýnd tvisvar sinnum við gífurleg fagnaðarlæti. EVE Valkyrie var fyrst kynnt fyrir almenningi á Fanfest fyrir tveimur árum. Þá var einungis um gæluverkefni starfsmanna CCP að ræða, en móttökur þeirra sem prufuðu voru svo góðar að ákveðið var að kafa dýpra í verkefnið. Nú er ljóst að Valkyrie verður fyrsti leikurinn sem gefinn verður út fyrir Oculus Rift sýndarveruleikagleraugun og Project Morpheus gleraugu Sony.
Leikjavísir Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira